Aron hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Kúveit
Aron Kristjánsson hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Kúveit í handknattleik karla. Aron tekur nú þegar við starfinu en hann er fyrsti Íslendingurinn til þess að þjálfa í landinu. Aron lét af starfi landsliðsþjálfara Barein eftir heimsmeistaramótið í janúar eftir að hafa unnið fyrir Bareina frá 2018 að undanskildum nokkrum mánuðum í lok árs 2020 og í … Continue reading Aron hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Kúveit
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed