Aron og Dagur áfram á sigurbraut í Hangzhou
Aron Kristjánsson og liðsmenn hans í landsliði Barein unnu í morgun afar mikilvægan sigur á Suður Kóreu í fyrst leik liða þjóðanna í átta liða úrslitum Asíuleikanna í Hangzhou í austurhluta Kína. Eftir afar jafnan leik um skeið í síðari hálfleik voru Bareinar sterkari á endasprettinum og unnu með þriggja marka mun, 29:26. Barein hefur … Continue reading Aron og Dagur áfram á sigurbraut í Hangzhou
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed