Aron Pálmarsson fer til Danmerkur í sumar

Aron Pálmarsson gengur til liðs við danska meistaraliðið Aalborg Håndbold í sumar samkvæmt heimildum TV2 í Danmörku. Aron mun skrifa undir þriggja ára samning við Álaborgar-liðið sem hefur safnað að sér stórstjörnum síðustu vikurnar en til stendur að Mikkel Hansen, helsta stjarna dansks handknattleiks gangi til liðs við Aalborg sumarið 2022. TV2 segir að forráðamenn … Continue reading Aron Pálmarsson fer til Danmerkur í sumar