Ásdís Þóra á leið til Svíþjóðar

Handknattleikskonan efnilega hjá Val, Ásdís Þóra Ágústsdóttir, hefur skrifað undir samning við sænska úrvalsdeildarliðið Lugi í Lundi í Svíþjóð. Hún gengur til liðs við félagið í sumar eftir að keppnistímabilinu lýkur hér á landi. Um er að ræða tveggja ára lánssamning þar sem Ásdís Þóra hefur tök á að losa sig undan eftir fyrra árið … Continue reading Ásdís Þóra á leið til Svíþjóðar