Ásgeir situr þing IHF – óvíst hvern HSÍ styður í forsetakjöri
Ásgeir Jónsson varaformaður HSÍ verður fulltrúi Íslands á þingi Alþjóða handknattleikssambandsins sem fram fer í Kaíró í Egyptalandi 19. – 21. desember. Töluverð eftirvæning ríkir vegna þingsins þar sem kjörinn verður forseti IHF til næstu fjögurra ára. Hassan Moustafa, forseti IHF síðustu 25 ár, gefur kost á sér til endurkjörs. Þrír hafa skorað Moustafa á … Continue reading Ásgeir situr þing IHF – óvíst hvern HSÍ styður í forsetakjöri
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed