Átta lið í undanúrslitum – frá Val, Þrótti, Víkingi, FH, Haukum og ÍBV

Valsliðið sem leikur, undir stjórn Óskars Bjarna Óskarssonar, gegn rúmenska liðinu CS Minaur Baia Mare á morgun að Hlíðarenda, er áttunda íslenska liðið sem tekur þátt í undanúrslitaleikjum í Evrópukeppninni í handknattleik. Það var Hilmar Björnsson sem reið á vaðið með lið Vals í Evrópukeppni meistaraliða 1979-1980, þegar Valur tryggði sér óvæntan sigur á Atletico Madrid frá Spáni og lék síðan úrslitaleikinn gegn þýska liðinu Grosswallstadt í München. Óskar … Continue reading Átta lið í undanúrslitum – frá Val, Þrótti, Víkingi, FH, Haukum og ÍBV