Áttundi sigur Þórsara – sitja áfram á toppnum næstu vikur

Þórsarar unnu áttunda leik sinn í röð í Grill 66-deild karla í handknattleik í dag og sitja þar með áfram í efsta sæti deildarinnar næstu vikurnar því þegar viðureign Þórs og Vals lauk í N1-höllinni á Hlíðarenda síðdegis var gert hlé á keppni í deildinni fram í lok janúar. Þór lagði Valsliðið númer tvö, 37:29, … Continue reading Áttundi sigur Þórsara – sitja áfram á toppnum næstu vikur