„Auðvitað sagði ég já“

„Ég fékk símtal rétt fyrir klukkan ellefu á miðvikudagskvöldið og var spurð hvort ég gæti verið tilbúin að fara út með landsliðinu í fyrramálið. Auðvitað sagði ég já,“ sagði Margrét Einarsdóttir sem skyndilega og fremur óvænt var kölluð inn í íslenska landsliðið í handknattleik nokkrum klukkustundum áður en það fór til Serbíu í gærmorgun. Margrét … Continue reading „Auðvitað sagði ég já“