Austurríki fer á HM á Spáni

Austurríki var eina liðið úr neðri styrkleikaflokki er lék í kvöld sem náði að tryggja sér farseðilinn á heimsmeistaramótið í handknattleik kvenna. Austurríska landsliðið sló út það pólska með þriggja marka mun, 29:26, í síðari viðureign liðanna. Leikið var í Póllandi. Fyrri viðureigninni sem fram fór í Austurríki á föstudaginn lauk með jafntefli. Sviss sem … Continue reading Austurríki fer á HM á Spáni