handbolti.is

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Tinna Sigurrós og Rasimas sköruðu fram úr – myndir

Lokahóf handknattleiksdeildar Selfoss fór fram í sumarblíðu á Hótel Selfoss á laugardagskvöldið síðastliðið. Kátt var á hjalla og gleðin var ótakmörkuð af sóttvarnarreglum. Dagskráin var með hefðbundnu sniði og var veislustjóri kvöldsins Gunnar Sigurðarson. Á hófinu voru veitt einstaklingsverðlaun...

Handball Special: „Grjótkastarinn“ úr Breiðholti

Fimmti þáttur hlaðvarpsins Handball Special í umsjón Tryggva Rafnssonar er kominn út. Að þessu sinni er rætt við „grjótkastarann“ úr Breiðholti. Einar Hólmgeirsson sló í gegn með ÍR í byrjun aldarinnar þegar hann beyglaði markstangir, reif marknetin og hamraði...

Fjölnir tekur upp samstarf við IH Styrk

Handknattleiksdeild Fjölnis hefur samið við IH Styrk ehf um styrktarþjálfun hjá deildinni, segir í fréttatilkynningu frá handknattleiksdeild Fjölnis af þessu tilefni. Að IH Styrk standa Hinrik Valur Þorvaldsson og Ingi Rafn Róbertsson. „Við munum bjóða upp á sérhæfða styrktarþjálfun frá...

Handboltinn okkar: Tímabilið gert upp, lokahóf og breytingar

Hlaðvarpsþátturinn Handboltinn okkar var á ferðinni í dag þegar tríóið Jói Lange, Gestur og Arnar settust í stúdíoið sitt og tóku upp 74. þátt tímabilsins. Þetta er jafnframt lokaþátturinn fyrir sumarfrí. Í þætti dagsins fóru þeir félagar aðeins yfir handboltatímabilið...
- Auglýsing-

Handball Special: Atli Rúnar hefur marga fjöruna sopið

Fjórði þáttur af viðtalsþættinum Handball Special í umsjón Tryggva Rafnssonar er kominn út. Í þetta skiptið er Atli Rúnar Steinþórsson viðmælandi Tryggva. Atli Rúnar hefur spilað með flestum liðum landsins þó að hann kvitti nú helst undir það að vera...

Handboltinn okkar: Lof og last í lok úrslitakeppni

Hlaðvarpsþátturinn Handboltinn okkar er enn á ferðinni og að þessu sinni beindi tríóið sem hefur umsjón með þáttunum augum sínum að seinni leik Vals og Hauka í úrslitaeinvíginu í Olísdeild karla. Að mati tríósins mættu Valsmenn virkilega ákveðnir til leiks...

Handboltinn okkar: Dómararnir féllu á prófinu – áhugaleysi

Hlaðvarpsþátturinn Handboltinn okkar var á ferðinni í kvöld. Að þessu sinni fjölluðu umsjónarmenn þáttarins  um fyrri leik Vals og Hauka í úrslitaeinvíginu í Olísdeild karla Mikið jafnræði var með liðunum í upphafi leiks á Hlíðarenda þar sem að markmenn liðanna...

Myndir: Vel heppnaður Handboltaskóli HSÍ og Alvogen

Handboltaskóli HSÍ og Alvogen fór fram í 26. skiptið um helgina í TM Höllinni í Garðabæ en þátttakendur í þetta skiptið voru stúlkur og drengir fædd 2008. Eins og undanfarin ár tilnefndu aðildarfélag HSÍ fjóra leikmenn af hvoru kyni...
- Auglýsing-

Handball Special: Gleðigjafinn sjálfur er engum líkur!

Þriðji þátturinnn að hlaðvarpinu Handball Special í umsjón Tryggva Rafnssonar er kominn í loftið. Viðmælandin að þessu sinni er gleðigjafinn sjálfur, skjótari en skugginn, Sigurður Eggertsson. „Sigurður er með eindæmum skemmtilegur viðmælandi og hefur frá ansi mörgum skemmtilegum sögum að...

Handboltinn okkar: Endasprettir undanúrslita

Hlaðvarpsþátturinn Handboltinn okkar var á ferðinni í gærvöld, föstudag, þegar tekinn var upp 70. þáttur. Að þessu sinni fjölluðu umsjónarmenn þáttarins  um seinni leikina í undanúrslitum í Olísdeild karla Að Ásvöllum tóku heimamenn í Haukum á móti Stjörnunni þar sem...

Um höfund

Athugsemdir við greinar merktar handbolti.is sendist á netfangið handbolti@handbolti.is. Flestar fréttir sem birtar undir þessari merkingu eru tilkynningar sem berast til ritstjórnar eða annað efni sem unnið er utan hennar að undskildu aðsendu efni sem merkt er höfundi.
330 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -