Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
EM19-’25: Milliriðlar, úrslit og staðan
Hér fyrir neðan eru úrslit leikja og staðan í milliriðlakeppni Evrópumóts 19 ára landsliða kvenna í handknattleik sem fram fer þessa dagana í Potgorica í Svartfjallalandi og lýkur á sunnudaginn.Neðri liðin 12J-riðill:Pólland - Ísland 26:21 (8:15).Norður Makedónía -...
Efst á baugi
Sverrir bætist í þjálfarahóp Stjörnunnar
Stjarnan hefur samið við Sverri Eyjólfsson um að taka við þjálfun 3. flokks kvenna í handknattleik fyrir komandi keppnistímabil.Sverrir kemur til starfa með mikla reynslu úr handboltanum, bæði sem leikmaður og þjálfari. Hann hefur unnið með ungum leikmönnum í...
Fréttir
Önnur fer frá Fjölni til Víkings
Kvennalið Víkings hefur krækt í þriðja leikmanninn á nokkrum dögum en tilkynnt var í dag að Eyrún Ósk Hjartardóttir hafi gengið til liðs við félagið frá Fjölni. Eyrún Ósk er um leið annar fyrrverandi leikmaður Grafarvogsliðsins sem vill verða...
Efst á baugi
Serbi stendur á milli stanganna hjá Þórsurum
Nýliðar Olísdeildar karla, Þór Akureyri, hafa samið við 27 ára gamlan serbneskan markvörð, Nikola Radovanovic, um að leika með liðinu á leiktíðinni sem framundan er. Radovanovic verður þar með félagi Patreks Guðna Þorbergssonar í markinu hjá Þór eftir að...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Stelpurnar eiga mikið hrós skilið fyrir frammistöðuna
„Ég er gríðarlega stoltur af liðinu og leik þess í dag en einnig af liðsheildinni. Það er ekkert auðvelt að vinna landsleik með svona miklum mun og við gerðum að þessu sinni,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfara...
Efst á baugi
Ásthildur skoraði 18 mörk í stórsigri – HM farseðill í höfn
Ásthildur Þórhallsdóttir fór hamförum og skoraði 18 mörk í stórsigri íslenska landsliðsins á Norður Makedóníu, 48:26, í milliriðlakeppni Evrópumótsins 19 ára landsliða í Potgorica í Svartfjallalandi í dag. Staðan var 21:7 eftir fyrri hálfleik. Fyrir leikinn þurfti íslenska liðið...
Efst á baugi
Silfurlið Tyrklands væntanlegt í Kaplakrika
Silfurlið tyrknesku úrvalsdeildarinnar í handknattleik karla, Nilüfer BSK, sækir FH væntanlega heim í október í annarri umferð Evrópubikarkeppni karla, 64-liða úrslit. Alltént drógust liðin saman í morgun og er gert ráð fyrir að fyrri viðureignin verði í Kaplakrika 11....
Efst á baugi
Aþenuferð bíður kvennaliðs Selfoss
Kvennalið Selfoss mætir AEK frá Aþenu í fyrsta leik félagsins í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik. Dregið var í morgun og fallist liðin á að leika heima og að heiman verður fyrri viðureignin í Aþenu 27. eða 28. september. Öðru...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Evrópuævintýri Stjörnunnar hefst í Rúmeníu
Stjarnan mætir gömlum Íslandsvinum, rúmenska liðinu CS Minaur Baia Mare, í forkeppni Evrópudeildar karla í handknattleik í lok ágúst og í byrjun september. Takist Stjörnumönnum að ryðja rúmenska liðinu úr vegi tekur Stjarnan sæti í riðlakeppni Evrópudeildar karla, 32-liða...
Efst á baugi
Elín Rósa getur mætt Val í fyrsta Evrópleiknum með Blomberg-Lippe
Íslandsmeistarar Vals og Evrópubikarmeistarar kvenna mæta hollensku meisturunum JuRo Unirek VZV frá Hollandi í 1. umferð forkeppni Evrópudeildar í handknattleik í lok september og í byrjun október. Fyrri viðureignin verður í Hollandi en sú síðari á Hlíðarenda ef liðin...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
ivar@handbolti.is
17780 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -


