Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Textalýsing: Dregið í fyrstu umferðir Evrópukeppninnar
Klukkan 9 verður byrjað að draga í fyrstu umferðir Evrópubikarkeppni karla og kvenna og í forkeppni Evrópudeildar karla og kvenna í höfuðstöðvum EHF í Vínarborg. Fjögur íslensk félagslið eru á meðal þeirra sem dregin verða út.Handbolti.is freistar þess að...
Efst á baugi
Hafa sett verðmiða á Andra Má
Forráðamenn þýska liðsins SC DHfK Leipzig eru sagðir vilja fá 100.000 evrur, jafnvirði nærri 15 milljóna kr. fyrir Andra Má Rúnarsson fari hann frá félaginu á næstu dögum. Frá þessu er sagt í SportBild í gær. Þar kemur ennfremur...
Efst á baugi
Molakaffi: Grgic, Mensah, Romero, Thomsen, EM-meistarar í Alanya
Þýski landsliðsmaðurinn Marko Grgic og markakóngur þýsku 1. deildarinnar á síðustu leiktíð gekk til liðs við Flensburg í gær frá Eisenach. Þetta átti sér stað ári fyrr en til stóð en í apríl skrifaði Grgic undir samning að leika...
Efst á baugi
Ihor fær íslenskan ríkisborgararétt
Ihor Kopyshynskyi handknattleiksmaður Aftureldingar var einn 50 einstaklinga sem Alþingi veitti íslenskan ríkisborgararétt á síðasta starfsdegi sínum í dag að fenginni tillögu allsherajar- og menntamálanefndar.Ihor er fæddur í Úkraínu 1991. Hann kom til hingað til lands 2016 til að...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Handboltahóparnir tilbúnir fyrir Ólympíuhátíðina
Valdir hafa verið keppnishópar 17 ára landslið karla og kvenna sem taka þátt í Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Skopje í Norður Makedóníu frá 20. til 26. júlí. Karlalið í þessum aldursflokki hefur verið reglulega með á hátíðinni sem haldin er...
Efst á baugi
Andstæðingar Vals í forkeppni Evrópudeildar
Evrópubikarmeistarar og Íslandsmeistarar Vals komast að því í fyrramálið hver andstæðingur þeirra verður í 1. umferð forkeppni Evrópudeildar kvenna í handknattleik 27. september og 5. október. Dregin verða saman 18 lið í níu viðureignir. Sigurliðin taka sæti í annarri...
Efst á baugi
Hverjum getur Stjarnan mætt í forkeppninni?
Stjarnan verður á meðal 22 liða sem verða í skálunum þegar dregið verður í forkeppni Evrópudeildar karla í handknattleik í fyrramálið.Tveimur af liðunum 24 sem skráð eru til leiks hefur verið raðað niður, þ.e. RK Partizan frá Serbíu og...
Efst á baugi
Vorum strax komin í eltingaleik
„Byrjunin á leiknum var okkur dýr. Við vorum strax komin í eltingaleik við þær,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfara U19 ára landsliðs kvenna eftir fimm marka tap, 26:21, fyrir Pólverjum í fyrstu umferð milliriðlakeppni Evrópumótsins í Svartfjallalandi í...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Slæmur fyrri hálfleikur kom íslenska liðinu í koll
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, tapaði fyrir pólska landsliðinu með fimm marka mun, 26:21, í fyrstu umferð milliriðlakeppni Evrópumóts landsliða í Verde Complex-íþróttahöllinni í Podgorica í Svartfjallalandi í morgun. Næsti leikur íslenska liðsins...
Efst á baugi
Molakaffi: Karabatic, Mensah, Gaudin, Grgic, Martinović og fleiri
Tíu ár eru liðin í dag síðan franska meistaraliðið PSG keypti Nikola Karabatic af Barcelona fyrir tvær milljónir evra, jafnvirði nærri 300 milljóna íslenskra kr. Enn í dag er það hæsta kaupverð á handknattleiksmanni.Danski landsliðsmaðurinn Mads Mensah er þessa...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
ivar@handbolti.is
17780 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -


