Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Dagskráin: Öngla KA og ÍR í stig í fallbaráttunni?
Tuttugasta umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld með þremur hörkuleikjum. Nú þegar leikjum fækkar stöðugt sem eftir eru skiptir fer hvert stig að skipta meira máli í röðun liðanna í deildinni, bæði með tiliti til úrslitakeppninnar og...
Efst á baugi
Molakaffi: Viktor, Óskar, Axnér, heimaleikir, óánægja
Viktor Petersen Norberg skoraði fjögur mörk og Óskar Ólafsson eitt þegar lið þeirra, Drammen, tapaði fyrir Runar, 37:27, í uppgjöri liðanna um þriðja sætið í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í Sandefjord í gærkvöld. Runar hafnar þar með í þriðja...
Efst á baugi
Viggó ætlar að skjóta rótum í Leipzig
Tilkynnt var í kvöld við gríðarlegan fögnuð 4.000 áhorfenda í keppnishöllinni í Leipzig að íslenski landsliðsmaðurinn Viggó Kristjánsson hafi skrifað undir nýjan samning við SC DHfK Leipzig sem gildir til 30. júní 2027. Viggó kom til félagsins á síðasta...
Fréttir
Bjarki Már og félagar í átta liða úrslit – Aalborg er úr leik
Ungverska liðið Veszprém með Bjarka Má Elísson innanborðs er komið í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Danska liðið Aalborg Håndbold er á hinn bóginn úr leik eftir tap fyrir GOG á Fjóni í kvöld, 32:24, og samanlagt,...
- Auglýsing-
Fréttir
Fóru stigalausar frá Leverkusen
Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar í BSV Sachsen Zwickau máttu bíta í það súra epli að fara án stiga úr heimsókn sinni til Leverkusen í kvöld þegar liðin mættust í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Eftir góðan leik framan...
Efst á baugi
Fyrsti sigur ársins hjá Arnari Frey og Elvari Erni
MT Melsungen vann sinn fyrsta leik á árinu í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld eftir mikla þrautargöngu á síðustu vikum. Melsungen-liðið, með landsliðsmennina Arnar Frey Arnarsson og Elvar Örn Jónsson innanborðs, fór til Stuttgart og vann með...
Fréttir
Lilja samningsbundin Val næstu þrjú ár
Landsliðskonan í handknatteik, Lilja Ágústsdóttir, hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Val. Gildir nýi samningurinn út keppnistímabilið vorið 2026.Lilja, sem leikur aðallega í vinstra horni, er uppalin Valsari sem hefur þrátt fyrir ungan aldur töluverða reynslu í...
Fréttir
Stefán Rafn í þriggja leikja bann
Stefán Rafn Sigurmannsson leikmaður Hauka var úrskurðaður í þriggja leikja bann af aganefnd HSÍ sem kom saman til aukafundar í gær vegna tveggja mála sem ekki tókst að ljúka á reglubundnum fundi nefndarinnar á þriðjudag. M.a. var beðið eftir...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Björgvin Páll: Taldi mig knúinn til að láta í mér heyra
„Án þess að fara of ítaralega ofan í þessu skilaboð, sem ég hélt að væru okkar á milli, þá var tilgangur þeirra að fá hann til þess að endurhugsa endurkomuna og fá hann til að setja heilsuna í fyrsta...
Efst á baugi
Donni fékk niðrandi skilaboð frá leikmanni Vals
Ónefndur leikmaður Vals sendi handknattleiksmanninum Kristjáni Erni Kristjánssyni, Donna, niðrandi skilaboð nokkrum stundum fyrir viðureign Vals og franska liðsins PAUC í Evrópudeildinni í handknattleik sem fram fór í Origohöllinni í 21. febrúar sl. Frá þessu segir Donni í ýtarlegau...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17719 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -




