Axarskaft setur þýsku 2. deildina í uppnám – fallbaráttan í óvissu

Harla óvenjulegt mál er komið upp í þýsku 2. deildinni í handknattleik nærri viku eftir að keppni í deildinni lauk. Nú hefur dómstóll kveðið upp þann dóm að TUSEM Essen og Dessau-Roßlauer HV skuli mætast á nýjan leik 30. júní vegna axarskafts sem tímaverðir og eftirlitsmenn gerðu í viðureign liðanna 29. apríl þegar þeim yfirsást … Continue reading Axarskaft setur þýsku 2. deildina í uppnám – fallbaráttan í óvissu