Axnér hefur valið hópinn sem mætir Íslandi
Tomas Axnér landsliðsþjálfari Svíþjóðar í handknattleik kvenna hefur valið 18 leikmenn til þess að taka þátt í leikjunum við íslenska landsliðið í undankeppni Evrópumótsins sem fram fara í kringum næstu mánaðarmót. Fyrri viðureignin verður miðvikudaginn 28. febrúar á Ásvöllum en sú síðari í Karlskrona laugardaginn 2. mars. Leikirnir eru liður í þriðju og fjórðu umferð … Continue reading Axnér hefur valið hópinn sem mætir Íslandi
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed