Báðir leikir við Þjóðverja í beinni útsendingu
Báðir vináttulandsleikir Þýskalands og Íslands í handknattleik karla sem fram fara í Þýskalandi á næstu dögum verða sendir út beint í sjónvarpi á RÚV2. Fyrri viðureignin verður í Nürnberg á fimmtudaginn. Útsending hefst klukkan 18.30.Síðari leikurinnn fer fram í München á sunnudaginn. Útsending hefst klukkan 16.15. Íslenska landsliðið kemur saman í München í dag og … Continue reading Báðir leikir við Þjóðverja í beinni útsendingu
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed