Barist í Nuuk um farseðil á heimsmeistaramótið

Í dag hefst í Nuuk á Grænlandi síðasta undankeppni heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik. Landslið fimm þjóða Norður Ameríku og Karabíahafs keppa um einn farseðil á HM. Auk Grænlendinga taka landslið Bandaríkjanna, Kanada, Kúbu og Mexíkó þátt. Keppninni lýkur á sunnudaginn, 11. júní og þá liggur fyrir hvaða 30 landslið hafa öðlast sæti á mótinu. Alls … Continue reading Barist í Nuuk um farseðil á heimsmeistaramótið