Benedikt, Einar, Ágúst og Tjörvi sköruðu fram úr

Benedikt Gunnar Óskarsson leikmaður Vals var besti leikmaður Olísdeildar karla í handknattleik í nóvember samkvæmt niðurstöðum tölfræðiveitunnar HBStatz sem birti samantekt sína í dag. Valsarinn ungi skoraði að jafnaði sjö mörk í leik með Val í nóvember og var var með 64% skotýtingu. Einnig var Benedikt Gunnar með 8,3 sköpuð færi að jafnaði í leik … Continue reading Benedikt, Einar, Ágúst og Tjörvi sköruðu fram úr