Bíða fregna af Óla – engin bjartsýni eftir leikinn

Forráðamenn danska úrvalsdeildarliðsins bíða á milli vonar og ótta eftir fregnum af færeyska handboltmanninum Óli Mittún sem meiddist á öxl í viðureign liðsins við Aalborg Håndbold á laugardaginn. Gripið var í handlegg Óla þegar hann hafði leikið vörn Álaborgarliðsins grátt í leiknum. Tók hann ekkert þátt í síðari hálfleik af þessum sökum. Grunur leikur á … Continue reading Bíða fregna af Óla – engin bjartsýni eftir leikinn