Bikar karla – Úrslit, markaskor og framhaldið

Stjarnan, Fram, Afturelding og Valur eru komin í undanúrslit í Coca Cola-bikar karla í handknattleik eftir leiki átta liða úrslita í kvöld. Dregið verður annað kvöld eftir að átta liða úrslitum kvenna verður lokið. Undanúrslitaleikir karla fara fram fimmtudaginn 30. september. Úrslitaleikurinn verður laugardaginn 2. október. Undanúrslit og úrslitaleikur fer fram í Schenkerhöllinni á Ásvöllum. … Continue reading Bikar karla – Úrslit, markaskor og framhaldið