Bikarinn fer norður í safnið – Frábær leikur KA/Þórs

KA/Þór er Coca Cola bikarmeistari í handknattleik kvenna 2021 eftir sigur á fráfarandi bikarmeisturum Fram, 26:20, í úrslitaleik í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í dag. Þetta er í fyrsta sinn sem KA/Þór vinnur bikarkeppnina og er liðið nú handhafi Íslands, deildar og bikarmeistaratitlana sama og Valur gerði árið 2012. Magnaður árangur. Hver talaði um hefnd frá … Continue reading Bikarinn fer norður í safnið – Frábær leikur KA/Þórs