Bikarkeppninni úthýst úr Höllinni – HSÍ fer útboð meðal félaganna

Úrslitavika bikarkeppni HSÍ, Poweradebikarinn, og þar af leiðandi úrslitaleikir keppninnar fara ekki fram í Laugardalshöll á næsta ári. Þetta staðfestir Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóri HSÍ samtali við Handkastið í dag. Að ósk ÍBR „Við fengum ósk, innan gæsalappa, frá ÍBR um að úrslitakeppni bikarkeppninnar í handbolta og körfu verði fjarlægð úr Höllinni vegna þess að … Continue reading Bikarkeppninni úthýst úr Höllinni – HSÍ fer útboð meðal félaganna