Bilbug er ekki að finna á Vængjum – nýr þjálfari

Engan bilbug er að finna á liðsmönnum Vængja Júpiters. Leikmenn eru byrjaðir að búa sig undir átök tímabilsins í Grill66-deild karla en þeir voru í fyrsta skipti með í deildinni á síðustu leiktíð. Jónas Bragi Hafsteinsson hefur verið ráðinn þjálfari í stað Arnórs Ásgeirssonar og Viktors Lekve sem hafa snúið sér að öðrum verkefnum. Arnór … Continue reading Bilbug er ekki að finna á Vængjum – nýr þjálfari