Bjarki Már gekkst undir aðgerð á vinstra hné
Landsliðsmaðurinn í handknattleik, Bjarki Már Elísson, gekkst í gær undir aðgerð á vinstra hné hér á landi vegna meiðsla sem hrjáðu hann allt síðastliðið keppnistímabil. Félagslið Bjarka, ungverska meistaraliðið Telekom Veszprém, segir frá þessu á Instagram síðu sinni og birtir með mynd af Bjarka Má hvar hann liggur í sjúkrarúmi með reifað vinstra hné. Ennfremur … Continue reading Bjarki Már gekkst undir aðgerð á vinstra hné
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed