Bjarki Már með ungversku meisturunum fram til 2026

Bjarki Már Elísson landsliðsmaður í handknattleik hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við ungverska meistaraliðið Telekom Veszprém. Félagið segir frá þessu í dag. Samningurinn er gildir til ársins 2026 og tekur við af núverandi samningi sem tók gildi þegar Bjarki Már kvaddi Lemgo í Þýskaland eftir frábær ár og flutti með fjölskyldu til Ungverjalands … Continue reading Bjarki Már með ungversku meisturunum fram til 2026