Bjarki Már úr leik á HM – Stiven Tobar kemur til Zagreb

Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari handknattleik hefur kallað Stiven Tobar Valencia inn í íslenska landsliðshópinn vegna meiðsla Bjarka Más Elíssonar. Bjarki Már er með rifu í vöðva aftan í hnésbótinni og verður frá í einhvern tíma. Hann hefur nánast ekkert tekið þátt í síðustu leikjum landsliðsins á HM. Stiven Tobar, sem er vinstri hornamaður leikur með … Continue reading Bjarki Már úr leik á HM – Stiven Tobar kemur til Zagreb