Bjarki og félagar fóru illa með Hauk og samherja – fjórða tap Wisla Plock

Nýkrýndir heimsmeistarar félagsliða, ungverska meistaraliðið Veszprém, fóru illa með rúmenska meistaraliðið Dinamo Búkarest í viðureign liðanna í 4. umferð A-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Tólf mörk skildu liðin að þegar upp var staðið í Veszprém í kvöld, 36:24. Þetta var fyrsta tap Hauks Þrastarsonar og samherja í Dinamo í Meistaradeildinni sem kemur þó ekki í … Continue reading Bjarki og félagar fóru illa með Hauk og samherja – fjórða tap Wisla Plock