Björgvin Páll skoraði sitt 25. landsliðsmark – þar af 11. á HM

Björgvin Páll Gústavsson, markvörður, skoraði sitt 25. mark fyrir landsliðið í gær og um leið 11. mark sitt á heimsmeistaramóti þegar hann kom íslenska landsliðnu yfir, 32:13, á 47. mínútu leiksins við Kúbu. Vafalaust er Björgvin Páll einn allra markahæsti handknattleiksmarkvörður heims, hvort heldur samanlagt eða þegar aðeins er litið til heimsmeistaramóta. Hann er einnig … Continue reading Björgvin Páll skoraði sitt 25. landsliðsmark – þar af 11. á HM