Bónorð og viðurkenningar á lokahófi ÍBV

Sunna Jónsdóttir og Rúnar Kárason voru valin bestu leikmenn meistaraflokksliða ÍBV á nýliðnu keppnistímabili. Þau ásamt fleiri leikmönnum liðsins og voru heiðruð í lokahófi handknattleiksdeildar ÍBV sem fram fór með pomp og prakt í sal Kiwanisklúbbsins í Vestmannaeyjum í gærkvöld eftir því sem greint er frá fréttavefnum Tígull. Fór á skeljarnar Lokahófið verður lengi í … Continue reading Bónorð og viðurkenningar á lokahófi ÍBV