Brest lagði stein í götu Györ

Það var boðið uppá hágæða handbolta þegar að Györ og Brest áttust við í fyrri undanúrslitaleiknum í Meistaradeild kvenna þar sem að Brest hafði betur, 27-25, eftir vítakastkeppni eftir að staðan hafði verið 20-20 eftir venjulegan leiktíma og 23-23 eftir framlengingu. Brest náði þar með að tryggja sér sæti í úrslitaleiknum. Györ spilar hins vegar … Continue reading Brest lagði stein í götu Györ