Myndir: Bronsstrákunum fagnað með athöfn við komuna heim

Handknattleikssamband Íslands tók á móti leikmönnum og aðstoðarmönnum bronsliðs Íslands á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Minigarðinum í Skútuvogi síðdegs í dag, rétt eftir að liðið kom til landsins með Icelandair frá Berlín. Foreldrar og aðstandendur leikmanna tóku á móti leikmönnum ásamt stjórnendum HSÍ. Leikmenn fengu viðurkenningarvott frá HSÍ að lokinni stuttri móttöku athöfn. Óskaði formaður … Continue reading Myndir: Bronsstrákunum fagnað með athöfn við komuna heim