Brottför Þorsteins Leós tilkynnt á kótilettukvöldi

Í hita leiksins á kótilettukvöldi handknattleiksdeildar Aftureldingar í Mosfellsbæ í gærkvöld var sagt frá því að handknattleiksmaðurinn Þorsteinn Léo Gunnarsson hafi samið við potúgalska meistaraliði Porto frá og með næsta keppnistímabili. Ekki kom fram til hvers langs tíma Þorsteinn Leo hefur samið við Porto enda sennilega flestum sama. Eins og nærri má geta vakti tilkynningin … Continue reading Brottför Þorsteins Leós tilkynnt á kótilettukvöldi