Brynjar Narfi sá lang yngsti til að leika í efstu deild – Geir átti aldursmetið
FH-ingurinn Brynjar Narfi Arndal varð í kvöld yngsti leikmaðurinn til þess að taka þátt í leik í efstu deild karla í handknattleik hér á landi, 14 ára og 229 daga gamall. Brynjar Narfi, sem fæddist 30. júní 2010, lék síðustu mínúturnar í leik Fjölnis og FH í Fjölnishöllinni. Aldrei fyrr hefur 14 ára gamall piltur … Continue reading Brynjar Narfi sá lang yngsti til að leika í efstu deild – Geir átti aldursmetið
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed