Burst í Belgíu – tólf leikmenn skoruðu fyrir Hauka
Haukar gjörsigruðu belgíska liðið KTSV Eupen í fyrri viðureign liðanna í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í dag, lokatölur 38:16. Staðan að loknum fyrri hálfleik var 19:9. Leikurinn fór fram í Eupen í Belgíu, rétt eins og síðari viðureignin á morgun. Þá verður flautað til leiks klukkan 15 að íslenskum tíma. Væntanlega er ekki tekið of … Continue reading Burst í Belgíu – tólf leikmenn skoruðu fyrir Hauka
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed