Burt með hvítu stuttbuxurnar!

Handknattleikssambönd Noregs, Danmerkur og Svíþjóðar hafa snúið bökum saman og krafist þess að Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, breyti reglugerðum sínum um stuttbuxur kvenna á stórmótum landsliða. Þar er kveðið á um að annað búningasett landsliðs verði að vera með hvítum eða ljósum buxum. Danska handknattleikssambandið hefur lengi viljað losna við hvítu stuttbuxurnar og nú er þrýstingurinn … Continue reading Burt með hvítu stuttbuxurnar!