Aðalsteinn Ernir Bergþórsson er handknattleiksmaður ársins 2022 hjá Þór Akureyri. Hann hlaut viðurkenningu á hófi í félagsheimilinu Hamri í gær þegar íþróttamenn félagsins voru heiðraðir. Aðalsteinn Ernir leikur með Þórsliðinu í Grill 66-deild karla. Kostadin Petrov liðsfélagi Aðalsteins Ernis hjá...
Á fimmtudaginn útskrifuðust 19 þjálfarar hér á landi með EHF Master Coach gráðu sem er æðsta gráða í alþjóðlegum handbolta. Þetta var í annað sinn sem námskeiðið er haldið á Íslandi í samstarfi HSÍ, HR og EHF. Fyrra námskeiðinu...
Ungmennalið Hauka hóf árið með sigri á ungmennaliði KA í fyrsta leik ársins í Grill 66-deild karla í Ásvöllum í kvöld. Lokatölur, 34:30, eftir að KA-piltar voru marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 13:12.Haukar komust yfir þegar liðlega 10...
Tíu vináttulandsleikir í handknattleik fóru fram víðsvegar um Evrópu síðdegis og í kvöld. Leikirnir eru liður í undirbúningi fyrir heimsmeistaramótið sem hefst í næstu viku í Póllandi og í Svíþjóð.Úrslit leikjanna voru sem hér segir:Spánn - Barein 34:21 (18:13).Aron...
Serbenska handknattleikskonan Marija Jovanovic leikur ekki fleiri leiki með ÍBV. Hún hefur komist að samkomulagi um starfslok hjá félaginu. Eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá ÍBV óskaði hún eftir af persónulegum ástæðum að fá samningi sínum við...
„Handbolti er þjóðaríþrótt okkar Íslendinga og við erum með ótrúlega gott lið um þessar mundir svo það er eðlilegt að væntingar ríki. Það má alveg vera gaman,“ sagði Elliði Snær Viðarsson landsliðsmaður í handknattleik þegar handbolti.is hitti hann að...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla flaug af landi brott í morgun áleiðis til Þýskalands þar sem það leikur tvisvar sinnum við þýska landsliðið á morgun og á sunnudaginn. Frá Þýskalandi fer íslenska landsliðið upp úr miðjum næsta þriðjudegi til...
Uppselt er á báða vináttulandsleiki Þýskalands og Íslands í handknattleik karla sem fram fara í Bremen og Hannover á morgun og á sunnudaginn. Alls seldust 8.872 miðar á leikinn í Bremen og 10.043 á viðureignina í Hannover.„Eftir allt...
Portúgalska landsliðið í handknattleik, sem verður fyrsti andstæðingur Íslands á HM eftir viku, sótti ekki gull í greipar norska landsliðsins í fyrstu umferð fjögurra liða æfingamóts í Þrándheimi í kvöld. Norðmenn réðu lögum og lofum í leiknum frá upphafi...
Halldór Jóhann Sigfússon hefur verið ráðinn þjálfari danska úrvalsdeildarliðsins Nordsjælland Håndbold frá og með 1. júlí nk. Samningurinn er til tveggja ára.Voru mjög ákveðnir„Forráðamenn Nordsjælland voru mjög ákveðnir að fá mig til starfa sem út af fyrir sig...
Handknattleiksdeild Víkings hefur samið við Kristján Orra Jóhannsson til loka leiktíðarinnar 2024. Kristján Orri er 29 ára gamall og leikur í stöðu hægri skyttu og getur einnig leikið í hægra horni. Hann mun ganga til liðs við Víkinga núna...
Af 13 markahæstu línumönnum sem leika í efstu deild í Þýskalandi, þá eiga Íslendingar tvo. Elliði Snær Viðarsson er í níunda sæti og Arnar Freyr í því þrettánda. Elliði Snær er með 56 mörk og Arnar Freyr 39. Arnar...
Endijs Kusners og Rolands Lebedevs leikmenn Harðar á Ísafirði eru í landsliðshópi Lettlands sem leikur í Baltic cup mótinu, fjögurra liða móti, sem fram fer í Riga í Lettlandi á laugardag og sunnudag. Landslið Eistlands, Litáen og Finnlands taka...
Um þessar mundir leika flest liðin sem taka þátt í heimsmeistaramótinui í handknattleik karla vináttuleiki. Í dag og í kvöld voru fjórir leikir á dagskrá.Pólland - Íran 32:27 (16:17).Egyptaland - Tékkland 33:30 (20:13).Belgía - Marokkó 30:28 (12:16).Frakkland - Holland...
Eftir tap fyrir VästeråsIrsta HF fyrir skömmu tókst leikmönnum Skara HF með íslensku handknattleikskonurnar þrjár í broddi fylkingar að ná fram hefndum í kvöld og vinna öruggan og góðan sigur á heimavelli, 31:25, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. VästeråsIrsta...