Íslendingaliðið Ribe-Esbjerg tryggði sér baráttustig á heimavelli gegn Bjerringbro/Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í gær, 31:31. Ribe-Esbjerg skoraði þrjú síðustu mörk leiksins og var Elvar Ásgeirsson einn þeirra sem skoraði á þeim kafla. Ágúst Elí Björgvinsson varði eins og berserkur...
Björgvin Páll Rúnarsson tryggði Fjölni annað stigið í heimsókn liðsins á nýjan heimavöll Víkinga í Safamýri í kvöld, 25:25, í Grill66-deild karla í handknattleik. Jöfnunarmarkið var skorað 15 sekúndum fyrir leikslok. Víkingar voru marki yfir í hálfleik, 14:13, en...
Hildur Lilja Jónsdóttir og Lydía Gunnþórsdóttir skoruðu tvö síðustu mörk leik KA/Þórs gegn HC Gjorce Petrov frá Norður Makedóníu og tryggðu þar með jafntefli, 20:20, í fyrri viðureign liðanna í 1. umferð Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í KA-heimilinu í...
Grótta vann annan leik sinn í Grill66-deild kvenna í handknattleik í kvöld þegar leikmenn liðsins sóttu tvö stig með öruggum sigri á Fjölni/Fylki á útivelli, 29:20 þegar önnur umferð deildarinnar fór af stað með tveimur leikjum.Grótta var fjórum mörkum...
Landsliðskonan í handknattleik, Lovísa Thompson, hefur að eigin ósk verið leyst undan samning hjá danska úrvalsdeildarliðinu Ringkøbing Håndbold. Félagið tilkynnti þetta í dag.„Ringkøbing Håndbold er því miður ekki rétta liðið fyrir Lovísu. Af þeirri ástæðu hefur verið komið til...
„Ég túlka þessar myndir sem gróft brot og ætla að horfa á upptöku til að átta mig betur á þessu. Ég hef beðið dómara um að fylgjast vel með brotum af þessu tagi,“ sagði Kristján Gaukur Kristjánsson formaður dómaranefndar...
Stefan Madsen, þjálfari danska handknattleiksliðsins Aalborg Håndbold, segir í samtali við Nordjyske í morgun að Aron Pálmarsson hafi ekki meiðst alvarlega í viðureign liðsins við Pick Szeged í Ungverjalandi í gær. Eins kom fram á handbolta.is í gærkvöld varð...
Í mörg horn verður að líta fyrir handknattleiksáhugafólk í kvöld. Sex leikir fara fram í þremur deildum auk þess sem Evrópuleikur fer fram í KA-heimilinu, sá fyrsti í hart nær tvo áratugi.Fram og Valur mætast í Úlfarsárdal klukkan 19.30...
Áfram halda Ýmir Örn Gíslason og samherjar í Rhein-Neckar Löwen að vinna andstæðinga sína. Í gærkvöld lögðu þeir GWD Minden með 12 marka mun á heimavelli, 37:25. Ýmir Örn skoraði þrjú mörk í leiknum. Rhein-Neckar Löwen er annað tveggja...
Þrír leikir fóru fram í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld. Hæst bar sennilega að FH-ingum tókst loksins að vinna leik eftir tvö jafntefli og tvo tapleiki í upphafsumferðunum fjórum. FH vann Gróttu í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi með þriggja...
„Ég er sem betur fer ekki brotin en um mjög slæma tognun er að ræða og bólga myndaðist á milli litlu beinanna í úlnliðnum,“ sagði Díana Dögg Magnúsdóttir landsliðskona í handknattleik og leikmaður þýska liðsins BSV Sachsen Zwickau í...
„Mér líst vel mótherjana og sé ekki betur en að við höfum fengið allan pakkann,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari Íslands- og bikarmeistara Vals í handknattleik karla í samtali við handbolta.is í morgun eftir að dregið var í riðla...
Gunnar Valur Arason og Ragnar Áki Ragnarsson hafa fengið félagaskipti frá Vængjum Júpíters yfir til liðs Kórdrengja sem leikur í Grill66-deild karla. ÍR-ingurinn Viktor Bjarki Ómarsson hefur verið lánaður til Kórdrengja út leiktíðina. Einnig hefur Brynjar Jökull Guðmundsson fengið leikheimild...
Díana Dögg Magnúsdóttir, landsliðskona í handknattleik, fór meidd af leikvelli í síðari hálfleik í kvöld í leik með liði sínu, BSV Sachsen Zwickau í þýsku 1. deildinni í átta marka tapleik fyrir Thüringer HC, 32:24.„Ég féll við og...
Lið Vals og Stjörnunnar eru áfram ósigruð í Olísdeild kvenna í handknattleik eftir að hvort þeirra hefur leikið þrisvar sinnum. Valur vann Fram, 27:22, í Origohöllinni í kvöld en Stjarnan vann KA/Þór með 11 marka mun í TM-höllinni í...