- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

KA/Þór hefur samið við brasilíska konu – leikheimild er í höfn

Brasilíska handknattleikskonan Nathalia Soares Baliana hefur samið við KA/Þór og fengið leikheimild hjá HSÍ, eftir því sem fram kemur á félagaskiptavef HSÍ. Reikna má með að Baliana gangi rakleitt inn í leikmannahóp KA/Þórs og verði hugsanlega með gegn Stjörnunni...

Heimir og Einar sofna ekki á verðinum – kalla saman 28 pilta til æfinga

Króatar verða gestgjafar heimsmeistaramóts karla í handknattleik, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, dagana 2. til 13. ágúst á næsta ári.Ekki er ráð nema í tíma sé tekið með að huga að undirbúningi íslenska landsliðsins sem verður á...

Valsmenn eru í þriðja flokki – ægisterk lið bíða

Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur gefið út styrkleikaflokkana sem dregið verður úr í fyrramálið fyrir riðlakeppni Evrópudeildarinnar í karlaflokki. Íslands- og bikarmeistarar Vals eru í þriðja flokki af sex.Liðin sem hlupu yfir undankeppnina eru í þremur efstu flokkunum en liðin...
- Auglýsing -

Jóhanna Margrét er orðin samherji Aldísar og Ásdísar

Handknattleikskonan Jóhanna Margrét Sigurðardóttir hefur söðlað um og gengið til liðs við Skara HF og verður þar með þriðji Íslendingurinn í herbúðum liðsins.Jóhanna Margrét gekk til liðs við Önnereds frá HK í sumar en festi ekki rætur og...

Glatt var á hjalla í Fredericia

Glatt var á hjalla þegar flautað var til leiksloka í Thansen-Arena í Fredericia í kvöld þegar lið heimamanna vann SønderjyskE, 34:32, í hörkuspennandi leik að viðstöddum 1.965 áhorfendum í sjöundu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í kvöld. Leikmenn Fredericia...

Einar verður að súpa seyðið af ummælum sínum – Birgir í bann

Einar Jónsson þjálfari karlaliðs Fram í handknattleik var í dag úrskurðaður í eins leiks bann af aganefnd HSÍ vegna ummæla sinna í samtali við Stöð2/Vísir að lokinni viðureign FH og Fram í Olísdeild karla á síðasta fimmtudag.Ummælin sem um...
- Auglýsing -

Keppnistímabilið er á enda hjá Huldu Bryndísi

Hulda Bryndís Tryggvadóttir leikur ekki meira með KA/Þór á keppnistímabilinu sem er nýlega hafið. Hún gengur með sitt fyrsta barn og er þar með komin í fæðingarorlof frá handboltanum.Hulda Bryndís tók þátt í tveimur fyrstu leikjum KA/Þórs í...

Er viss um að hafa stigið rétt skref

Andrea Jacobsen landsliðskona í handknattleik segir það hafa verið góða tilbreytingu að ganga til liðs við EH Aalborg í Danmörku eftir fjögurra ára veru hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Kristianstad. Hollt sé að takast á við nýjar áskoranir með öðrum liðsfélögum,...

U21 árs landsliðið fer að huga að HM – 22 valdir til æfinga

Einar Andri Einarsson og Róbert Gunnarsson hafa valið hóp 22 handknattleiksmanna til æfinga hjá U21 árs landsliði karla 12. –15. október nk. Ekki kemur fram í tilkynningu frá HSÍ hvort leikir standi fyrir dyrum hjá liðinu á allra næstu...
- Auglýsing -

Neyðast til að leika heimaleik í öðru bæjarfélagi

Þórsarar á Akureyri eru tilneyddir til að leika næsta heimaleik sinn í Grill66-deild á laugardaginn á Dalvík. Íþróttahöllin á Akureyri er upptekin vegna árshátíðar um næstu helgi og því eiga Þórsarar ekki í önnur hús að venda með heimaleik...

Molakaffi: Oddur, Daníel Þór, Roland, Orri Freyr, Ólafur, Viktor, Ómar, Mappes, Krzikalla

Balingen-Weilstetten, liðið sem Daníel Þór Ingason og Oddur Gretarsson leika með, er eina taplausa lið þýsku 2. deildarinnar þegar fimm umferðum er lokið. Balingen vann nauman sigur á HC Motor í gær á heimavelli, 33:32. Oddur skoraði þrjú mörk...

Haukar og KA leika ekki á heimavelli

Hvorki Haukar né KA leika á heimavelli í annarri umferð Evrópubikarkeppni karla í handknattleik sem stendur fyrir dyrum í kringum næstu mánaðarmót. KA fer til Vínarborgar en Haukar halda til Nikósíu og leika þar báða leiki sína við Sabbianco...
- Auglýsing -

Orðum Einars hefur verið vísað til aganefndar

Framkvæmdastjóri HSÍ hefur vísað ummælum Einars Jónssonar þjálfara karlaliðs Fram til aganefndar sem mun taka þau fyrir á vikulegum fundi í sínum á morgun. Handbolti.is fékk þetta staðfest fyrir stundu.„Gauti bombar í andlitið á honum, ég held hann þoli...

Lið Donbas er væntanlegt til Vestmannaeyja

Ekkert bendir til annars en að ÍBV mæti úkraínska liðinu Donbas í annarri umferð Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í upphafi næsta mánaðar. Leikirnir hafa verið settir á dagskrá í Vestmannaeyjum 5. og 6. nóvember. Skiljanlega verður ekkert af heimaleik...

Molakaffi: Haukur, Ásgeir, Viktor, skráning í utandeild, Møller, Smajlagic

Haukur Þrastarson kom lítið við sögu og skoraði ekki mark þegar Łomża Kielce vann enn einn stórsigurinn í pólsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Łomża Kielce vann Gwardia Opole með 21 marks mun, 42:21, á heimavelli. Łomża Kielce og...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -