Efst á baugi

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Sara Katrín skoraði nærri 10 mörk að jafnaði í leik

HK-ingurinn Sara Katrín Gunnarsdóttir var markadrottning Grill 66-deildar kvenna á keppnistímabilinu. Hún skoraði 154 mörk í 16 leikjum, eða nærri 10 mörk að jafnaði í leik fyrir ungmennalið HK. Erna Guðlaug Gunnarsdóttir, ungmennaliði Fram, var 20 mörkum á eftir...

Nýr tveggja ára samningur við nýliðana

Handknattleiksmaðurinn Símon Michael Guðjónsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við verðandi nýliða Olísdeildarinnar, HK. Símon Michael lék stórt hlutverk í liði HK sem varð deildarmeistari í Grill 66-deildinni á föstudagskvöldið. Hann er einnig einn af uppöldum leikmönnum...

„Þú ert goðsögn“

Síðasti heimaleikur EHV Aue undir stjórn Rúnars Sigtryggssonar var á sunnudaginn þegar Aue vann Lübeck-Schwartau 34:26. Á laugardaginn leikur Aue sinn síðasta leik undir stjórn Akureyringsins þegar Aue sækir Fürstenfeldbruck heim. Af þessu tilefni er Rúnar kvaddur með virktum...
- Auglýsing -

Ætlaði að koma heim en lífið tók aðra stefnu

„Ég ætlaði alltaf að koma heim eftir nám í Danmörku og leika með KA/Þór en lífið tók aðra stefnu,“ sagði Harpa Rut Jónsdóttir, handknattleikskona í Sviss þegar handbolti.is sló á þráðinn til hennar. Harpa Rut varð á dögunum bikarmeistari...

KA/Þór, Víkingar og Hörður blésu á spár

Áður en flautað er til leiks Íslandsmótsins er á hverju ári gerð til gamans spá um hver niðurstaðan verði í deildarkeppninni sem framundan er. Þjálfarar, fyrirliðar og forráðamenn liðanna taka þátt og er niðurstaðan kynnt rétt áður en keppni...

Aron Dagur færir sig um set innan Svíþjóðar

Handknattleiksmaðurinn Aron Dagur Pálsson hefur skrifað undir eins árs samning við sænska úrvalsdeildarliðið Guif frá Eskilstuna. Hann kemur til liðsins eftir tveggja ára veru hjá öðru sænsku úrvalsdeildarliði, Alingsås.„Það er gott að vera búinn að ganga frá næsta tímabili....
- Auglýsing -

Tekur ekki þátt í fleiri leikjum

Keppnistímabilinu er lokið hjá Þorgrími Smára Ólafssyni leikmanni Fram. Hann fer í speglun í hné í dag vegna þrálátra meiðsla. Þar af leiðandi verður hann ekkert meira með Fram-liðinu í Olísdeildinni. Fram á tvo leiki eftir og situr í...

Molakaffi: Polman meidd, veiruvandi í Svíþjóð, Bjarni Ófeigur, Frandsen, Vipers, Malashenko

Estavana Polman, ein fremsta handknattleikskona heims og fyrirliði hollenska landsliðsins þegar það varð heimsmeistari fyrir hálfu öðru ári, leikur ekki meira með Esbjerg á tímabilinu. Hún meiddist á hné í kappleik á fimmtudaginn. Polman sleit krossband í hné í...

Spennan eykst á toppnum

Aukin spenna hefur hlaupið í toppbaráttu þýsku 2. deildarinnar eftir að efsta liðið Hamburg tapaði í dag fyrir Ferndorf á sama tíma og lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummerbach unnu Bietigheim. Fyrir helgina tapaði N-Lübbecke stigum. Þess vegna er...
- Auglýsing -

Vikubið eftir undanúrslitum

Undanúrslit Olísdeildar kvenna hefjast á sunnudaginn eftir viku en fyrstu umferð lauk í dag þegar ÍBV og Valur komust áfram eftir að hafa unnið Stjörnuna og Hauka í tvígang án þess að síðarnefndu liðunum tveimur tækist að ná í...

„Þetta er bara alveg geggjað“

„Þetta er bara alveg geggjað. Ég er bara mjög sátt, er hreinlega í skýjunum,“ sagði Harpa Valey Gylfadóttir, annar af tveimur markahæstu leikmönnum ÍBV í dag þegar liðið vann Stjörnuna öðru sinni, 29:26, og tryggði sér um leið sæti...

Alls ekkert sjálfgefið að koma upp og halda sætinu

„Nú er þungu fargi af okkur létt eftir að hafa tryggt áframhaldandi veru í Olísdeildinni,“ sagði Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu við handbolta.is, eftir sigur liðsins á Þór Akureyri í Olísdeildinni, 27:21, í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í gær.„Að baki...
- Auglýsing -

Dagskráin: Knýja Stjarnan og Haukar fram oddaleiki?

Úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik heldur áfram í dag þegar Stjarnan og ÍBV annarsvegar og Haukar og Valur hinsvegar mætast öðru sinni. Stjarnan og Haukar verða að vinna leikina í dag til þess að knýja fram oddaleiki sem færu...

Oddaleikur eftir ÍR-sigur

Það verður oddaviðureign hjá Gróttu og ÍR í undanúrslitum umspils um sæti í Olísdeild kvenna. ÍR vann í kvöld aðra viðureign liðanna, 23:22, í Austurbergi en Grótta vann fyrsta leikinn einnig með eins marks mun, 16:15, á Seltjarnarnesi á...

Eplið er rosalega súrt

„Það er gríðarlega erfitt að sætta sig við það að bíta í súra eplið, það er rosalega súrt,“ sagði Halldór Örn Tryggvason, þjálfari Þórs í samtali við handbolta.is í dag eftir að Þór tapaði fyrir Gróttu, 27:21, í 20....
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -