Díana Dögg Magnúsdóttir átti annan stórleik í röð með BSV Sachsen Zwickau í gær og skoraði sjö mörk, gaf sex stoðsendingar, átti fjögur sköpuð færi og var valin maður leiksins þegar lið hennar tók á móti Blomberg-Lippe í þriðju...
Tryggvi Þórisson skoraði tvisvar fyrir Sävehof í gær þegar liðið tapaði með sex mörkum í heimsókn til Alingsås, 33:27, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik karla. Sävehof hefur þrjú stig eftir þrjá leiki. Aron Pálmarsson skoraði fjögur mörk og gaf fjórar...
Ísak Logi Einarsson skoraði níu mörk fyrir ungmennalið Vals í dag þegar það lagði ungmennalið Hauka, 27:23, á Ásvöllum í 1. umferð Grill66-deildar karla í handknattleik. Valsarar voru fjórum mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:12.Haukum tókst að jafna...
Andrea Jacobsen, landsliðskona í handknattleik, var allt í öllu hjá danska 1. deildarliðinu EH Aalborg í dag þegar það vann AGF Håndbold, 29:22, á útivelli í þriðju umferð deildarinnar. Álaborgarliðið var þremur mörkum yfir í hálfleik, 14:11.Andrea, sem gekk...
Þrír leikir fóru fram í annarri umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í dag.Fram gjörsigraði lánlausa leikmenn HK með 25 marka mun í Úlfarsárdal, 39:14, eftir að hafa verið 11 mörkum yfir í hálfleik, 18:7.Fram hefur þar með...
Cornelia Hermansson, markvörður, fékk loksins leikheimild með Selfossi í gær og verður þar með gjaldgeng með Selfossliðinu þegar það tekur á móti Val í Olísdeild kvenna í Sethöllinni á Selfossi í dag. Hermansson var ekki komin með leikheimild í...
Þórsarar máttu bíta í það súra epli í kvöld að sjá Fjölnismenn taka bæði stigin með sér suður úr viðureign liðanna í Höllinni á Akureyri í kvöld, 29:27. Fjölnir var sterkari í leiknum og hafði m.a. fjögurra marka forskot...
ÍR, Grótta og Víkingur unnu leiki sína í 1. umferð Grill66-deildar kvenna sem hófst í kvöld. Upphafsleikur deildarinnar var í Safamýri þar sem Víkingar hafa hreiðrað um sig eftir flutning Framara í Grafarholtið. Víkingar virtust kunna vel við sig...
Valsmenn endurheimtu efsta sæti Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld með öruggum sigri á FH í Kaplakrika í kvöld í síðasta leik 3. umferðar, 33:28. Valsmenn voru tveimur mörkum yfir í hálfleik, 17:15.Valur er þar með stigi fyrir ofan...
Víst er að það hljóp verulega á snærið hjá liði Kórdrengja í dag þegar sex leikmenn fengu félagaskipti, aðeins nokkrum klukkustundum fyrir fyrsta leiksins liðsins á leiktíðinni í Grill66-deildinni.Ástþór Barkarson sem síðast var hjá Þrótti er kominn til liðs...
Þór Akureyri hefur samið við örvhenta og hávaxna skyttu frá Króatíu, Josip Vekic, eftir því sem fram kemur á félagaskiptsíðu HSÍ. Vekic getur þar með verið klár í slaginn með Þórsurum gegn Fjölni í 1. umferð Grill66-deildarinnar í...
Fjölnir hefur fengið tvo leikmenn Stjörnunnar að láni skömmu áður en flautað verður til fyrsta leiks liðsins í Grill66-deild karla. Fjölnir sækir Þór Akureyri heim í 1. umferð deildarinnar í kvöld.Um er að ræða tvo efnilega leikmenn, Benedikt Marinó...
Útlit er fyrir hörkuspennandi keppni á milli fimm liða í Grill66-deild kvenna á keppnistímabilinu sem er að hefjast. Alltént er það niðurstaða af spá vina og velunnara handbolta.is sem gerð var á dögunum. Niðurstaðan er birt hér fyrir neðan...
Aldís Ásta Heimisdóttir skoraði þrjú mörk en Ásdís Guðmundsdóttir ekkert þegar lið þeirra, Skara HF, vann IF Hallby HK í Skara Idrottshall, 25:23, í annarri umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í gærkvöld. Þetta var fyrsti sigur Skaraliðsins í deildinni. Jóhanna Margrét Sigurðardóttir...
Elliði Snær Viðarsson var óstöðvandi í kvöld þegar lið hans Gummersbach hélt áfram sigurgöngu sinni í þýsku 1. deildinni. Hann skoraði 11 mörk í 14 skotum og átti meira að segja tvær stoðsendingar auk þess að stela boltanum einu...