Arnór Freyr Stefánsson, markvörður Stjörnunnar, hefur ákveðið að hætta að standa á milli stanganna og taka við hlutverki þjálfara. Hann hefur samið við Stjörnuna um markmannsþjálfun félagsins hjá meistara- og yngri flokkum.Frá þessu segir í tilkynningu handknattleiksdeildar Stjörnunnar í...
Rakel Dögg Bragadóttir og Sigurjón Friðbjörn Björnsson hafa valið hóp til æfinga í byrjun júní og til leikja við færeyska landsliðið 10. og 11. júní. Æfingarnar og leikirnir tveir eru til undirbúnings vegna þátttöku U17 ára landsliðsins í lokakeppni...
ÍBV og Haukar mætast í oddaleik í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik í Vestmannaeyjum í kvöld. Flautað verður til leiks klukkan 18. Sigurliðið mætir Val í úrslitaleikjum um Íslandsmeistaratitilinn. Fyrsta viðureign verður á föstudagskvöld.Að undanskildum fyrsta leik ÍBV og...
Tilkynnt var í gær að Svíinn Michael Apelgren taki við þjálfun ungversku meistaranna Pick Szeged sumarið 2024. Miklar vangaveltur hafa verið um framtíð Apelgren síðustu vikur. M.a. var hann orðaður við starf landsliðsþjálfara Íslands. Apelgren mun ljúka samningi sínum...
Haukar unnu hreint ævintýralegan sigur á Aftureldingu, 29:28, í annarri viðureign liðanna í úrslitakeppni Olísdeildar karla á Ásvöllum í kvöld. Brynjólfur Snær Brynjólfsson skoraði sigurmarkið á allra síðustu sekúndu leiksins. Haukar skoruðu þrjú síðustu mörk leiksins. Þar með hefur...
Díana Guðjónsdóttir og Jón Brynjar Björnsson þjálfarar U15 ára landsliðs kvenna hafa valið æfingahóp sem kemur saman til æfinga 2. júní og leika tvo vináttuleiki við jafnaldra sína frá Færeyjum 10. og 11. júní. Æfingatímar koma inn á Sportabler...
Handknattleikskonan Berta Rut Harðardóttir hefur samið við sænska handknattleiksliðið Kristianstad HK um að leika með því á næsta keppnistímabili. Berta Rut lék á nýliðinni leiktíð með Holstebro Handbold í næst efstu deild í Danmörku. Liðið hafnaði í þriðja sæti...
Að vanda var líf og fjör í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í gær þegar blásið var til leiks ÍBV og FH í annarri umferð úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik. Það skiptust á skin og skúrir hjá leikmönnum liðanna um leið...
Handknattleikskonan Hildur Lilja Jónsdóttir hefur ákveðið að kveðja KA/Þór og flytja suður yfir heiðar og ganga til liðs við Aftureldingu, nýliða Olísdeildar kvenna. Hildur Lilja hefur skrifað undir tveggja ára samning við Aftureldingu eftir því sem greint er frá...
Leikmenn Selfossliðsins sýndu drengsskap í gær í fjórðu viðureign liðsins við ÍR í umspili Olísdeildar kvenna. Þegar leikur hófst á ný eftir að Sólveig Lára Kjærnested leikmaður og þjálfari ÍR hafði fengið aðhlynningu vegna meiðsla átti Selfossliðið strangt til...
Átta úrslitum Meistaradeildar kvenna í handknattleik lauk í gær. Þar með varð ljóst hvaða lið berjast um titilinn eftirsótta á Final4 helginni í Búdapest 3. - 4. júní. Vipers og Györ tóku fyrstu tvo farseðlana með því að vinna...
Matea Lonac, markvörður, var valin besti leikmaður KA/Þórs á keppnistímabilinu og Einar Rafn Eiðsson var valinn bestur hjá KA á lokahófi handknattleiksdeildar sem fram fór á dögunum og sagt er frá í máli og myndum á heimasíðu KA.Í...
Handknattleiksmaðurinn öflugi, Tandri Már Konráðsson, verður áfram í herbúðum Stjörnunnar næstu tvö ár. Hann hefur staðfest ætlun sína með því að rita undir tveggja ára samning við félagið.Orðrómur hafði verið upp um að til greina kæmi að Tandri...
Önnur viðureign Hauka og Aftureldingar í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik fer fram í kvöld. Vettvangurinn færist yfir á Ásvelli í Hafnarfirði eftir sigur Mosfellinga í fyrsta leiknum á Varmá á föstudagskvöld, 28:24. Sjö mörk í röð í síðari...
Lærisveinar Guðmundar Þórðar Guðmundssonar í Fredericia Håndboldklub eru komnir í vænlega stöðu í baráttu um sæti í undanúrslitum dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Stig úr jafntefli við meistara GOG, 33:33, á útivelli bætti stöðuna. Síðasti leikurinn í átta liða úrslitum...