Fréttir

- Auglýsing -

Jón Halldórsson er 15. formaður HSÍ

Jón Halldórsson formaður handknattleiksdeildar Vals var í dag kjörinn formaður Handknattleikssambands Íslands til næstu tveggja ára. Hann er fimmtándi formaður HSÍ frá því að sambandið var stofnað 1957. Jón tekur við af Guðmundi B. Ólafssyni sem verið hefur formaður...

HBStatz: Afturelding – ÍBV

Afturelding og ÍBV mætast í fyrstu viðureign liðanna í 8-liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik að Varmá klukkan 16.Hægt er að fylgjast með stöðuuppfærslu frá leiknum á HBStatz með því smella á hlekkinn hér fyrir neðan:Afturelding - ÍBV,...

Ásbjörn er áttundi FH-ingurinn í 500 leikja klúbbinn

Ásbjörn Friðriksson lék sinn 500. leik fyrir FH í gærkvöld þegar Íslandsmeistararnir unnu stórsigur á HK, 32:21, í Kaplakrika í fyrstu umferð átta liða úrslita Olísdeildar.Í tilkynningu frá kemur fram að Ásbjörn er áttundi FH-ingurinn sem nær þeim merka...
- Auglýsing -

Dagskráin: úrslitakeppnin að Varmá og á Hlíðarenda

Úrslitakeppni Olísdeildar karla heldur áfram síðdegis og kvöld með tveimur viðureignum í fyrstu umferð átta liða úrslita. Fyrstu leikir í úrslitakeppninni fóru fram í gærkvöld. FH vann stórsigur á HK, 32:21, og Fram vann Hauka naumlega, 28:27.Olísdeild karla, 8-liða...

Molakaffi: Freihöfer, Wiede, Barcelona tapaði, Albertsen, Naji, Machulla

Þýska handknattleiksliðið Füchse Berlin verður án þeirra Fabian Wiede og Tim Freihöfer næstu vikurnar. Báðir meiddust í síðari viðureign Füchse Berlin og Industria Kielce í Meistaradeild Evrópu í vikunni. Annar meiddist á mjöðm en hinn á ökkla. Füchse Berlin er í...

Miklar sveiflur og naumur sigur í Úlfarsárdal

Fram vann nauman sigur á Haukum í kaflaskiptri fyrstu viðureign liðanna í átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal í kvöld, 28:27. Næsta viðureign liðanna verður á mánudaginn á Ásvöllum klukkan 19.30. Fram var tveimur...
- Auglýsing -

Grótta og Selfoss náðu í fyrstu vinningana

Grótta og Selfoss tóku forystu í rimmum við Hörð og Víking í undanúrslitum umspils Olísdeildar karla í handknattleik. Selfoss þurfti heldur betur að hafa fyrir sigri á Víkingi í Sethöllinni á Selfoss. Úrslit réðust ekki fyrr en í framlengingu...

FH-ingar fóru illa með HK-inga í Kaplakrika

Íslandsmeistarar FH voru ekki í vandræðum með HK í fyrsta leik liðanna í átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Yfirburðir FH-inga voru miklir, ekki síst í síðari hálfleik þegar þeir voru mest 15 mörkum yfir. Ellefu...

Kvöldkaffi: Bjarki, Arnór, Dagur, Grétar, Haukur, Viktor

Bjarki Már Elísson skoraði 10 mörk og var markahæstur hjá One Veszprém í 20 marka sigri á Gyöngyös, 45:25, á útivelli í 22. umferð ungversku 1. deildarinnar í kvöld. Aron Pálmarsson er ennþá frá keppni vegna meiðsla. One Veszprem...
- Auglýsing -

Halda sæti sínu í úrvalsdeildinni eftir þrjá sigurleiki á Vinslövs HK

Arnar Birkir Hálfdánsson og félagar í Amo HK halda leik áfram í sænsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð þegar keppni hefst í byrjun september. Amo HK vann Vinslövs HK í þriðja sinn í kvöld, 36:23, í umspili um sæti í...

Leikjavakt HBStatz: úrslitakeppni og umspil

Úrslitakeppni Olísdeildar karla og umspil Olísdeildar hefst með fjórum leikjum, tveimur í hvorri keppni, klukkan 19.30.FH og HK mætast í úrslitakeppni Olísdeildar karla og einnig Fram og Haukar.Í umspilinu eigast við Selfoss og Víkingur annarsvegar og Grótta og Hörður...

Kosið verður um eitt sæti í stjórn HSÍ

68. ársþing Handknattleikssambands Íslands verður haldið á morgun á Grand Hóteli. Jón Halldórsson og Ásgeir Jónsson eru einir í kjöri til formanns og varaformanns sambandsins. Taka þeir við af Guðmundi B. Ólafssyni og Reyni Stefánssyni sem gefa ekki kost...
- Auglýsing -

Elín Klara markahæst annað tímabilið í röð

Annað tímabilið í röð er Elín Klara Þorkelsdóttir, úr Haukum, markahæst í Olísdeild kvenna. Elín Klara skoraði 167 mörk, að jafnaði 8 mörk í leik í 21 leik Hauka í Olísdeildinni en keppni lauk í gær. Þórey Anna Ásgeirsdóttir,...

Mikið spennufall eftir leikinn á sunnudaginn

„Það var svolítið skrýtið að mæta í leikinn vitandi það að við værum orðnar deildarmeistarar en á sama tíma þurftum við að ljúka leiknum faglega,“ sagði Hafdís Renötudóttir markvörður deildarmeistara Val í samtali við handbolta.is í gær eftir hún...

Við verðum að standa okkur – umspilið bíður

„Við tökum umspilssætinu og búum okkur vel undir það sem okkur bíður þar,“ segir Patrekur Jóhannesson þjálfari Stjörnunnar í samtali við handbolta.is eftir víst var orðið eftir leiki lokaumferðar Olísdeildar kvenna í gærkvöld að Stjarnan hafnaði í næst neðsta...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -