- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Óárennilegir Svíar rótburstuðu Ungverja

Sænska landsliðið var ekki árennilegt í kvöld þegar það mætti ungverska landsliðinu og hreinlega rótburstaði það í Scandinavium Arena í Gautaborg, 37:28, eftir að ungverska liðið skoraði síðasta mark leiksins. Svíar voru fjórum mörkum yfir í hálfleik, 18:14.Svíar...

Tíu marka sigur í upphafsleik millriðlanna

Íslenska landsliðið hóf þátttöku í millriðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik karla með tíu marka sigri á sprækum leikmönnum landsliðs Grænhöfðaeyja í Scandinavium íþróttahöllinni í Gautaborg í kvöld, 40:30. Fimm mörkum munaði á liðunum í hálfleik, 18:13, Íslandi í vil.Íslenska liðið...

Dramatískt jafntefli hjá andstæðingum Íslendinga

Brasilíumenn kræktu í stig í dramatískum leik við Portúgal í milliriðli tvö á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Gautaborg fyrir stundu, 28:28. Jean Pierre Dupoix skoraði jöfnunarmarkið úr vítakasti eftir að leiktíminn var úti og kórónaði stórleik sinn.Portúgalinn Alexis...
- Auglýsing -

Donni kallaður inn – Elvar Örn áfram úti

Elvar Örn Jónsson verður áfram utan keppnishópsins í dag þegar íslenska landsliðið í handknattleik mætir landsliði Grænhöfðaeyja í fyrstu umferð milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins.Kristján Örn Kristjánsson, Donni, tekur þátt í sínum fyrsta leik á mótinu. Hann kemur inn í hópinn...

Tveir leikmenn í sóttkví á HM

Af 1.086 covid prófum sem tekin hafa tekin á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Svíþjóð og Póllandi hafa tvö reynst jákvæð, þ.e. smit hefur greinst hjá tveimur leikmönnum. Frá þessu segir í tilkynningu Alþjóða handknattleikssambandsins í dag.Þeir jákvæði reyndust...

Myndir: Rífandi stuð og stemning í Gautaborg

Stuðningsmenn íslenska landsliðsins hafa flutt sig um set eins og landsliðið og koma saman í dag á veitingastaðnum Hard Rock í nágrenni við Scandinavium íþróttahöllin í Gautaborg þar sem íslenska landsliðið leikur næstu þrjá leiki sína á heimsmeistaramótinu í...
- Auglýsing -

Drauma HM er lokið hjá Ólafi Andrési

Ólafur Andrés Guðmundsson tekur ekki þátt í fleiri leikjum með íslenska landsliðinu í handknattleik. Hann fékk þungt högg á vinstra lærið á æfingu landsliðsins í Gautaborg í gær. Blæddi mikið inn á vöðvann svo lærið blés út. Vonir standa...

Bjarki Már og Gidsel efstir og jafnir

Bjarki Már Elísson og Daninn Mathias Gidsel eru markahæstir á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla sem stendur yfir í Póllandi og Svíþjóð. Riðlakeppni HM lauk í gær og dag tekur við milliriðlakeppni.Eins og sjá má á listanum hér fyrir neðan...

Hvaða lið drógust saman í bikarkeppni þeirra yngri?

Á dögunum var dregið í átta liða úrslit yngri flokkana í Powerade-bikarkeppninni í handknattleik. Eftirtalin lið drógust saman.3. flokkur karla:Haukar - Stjarnan.KA - Afturelding.Selfoss - FH.Valur - Fram.Leikirnir eiga að fara fram 7. febrúar.3. flokkur kvenna:Selfoss - Valur.ÍR -...
- Auglýsing -

Framarar færðust upp í þriðja sætið

Ungmennalið Fram komst upp í þriðja sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik í gærkvöld þegar liðið tryggði sér bæði stigin í heimsókn í Origohöllina og mætti ungmennaliðið Vals. Lokatölur 36:33. Fram hefur þar með 13 stig í þriðja sæti...

Hvar eru Grænhöfðaeyjar?

Íslenska landsliðið mætir landsliði Grænhöfðaeyja í fyrstu umferð milliriðlakeppni heimsmeistaramóts karla í handknattleik á miðvikudaginn í Gautaborg. Landslið þjóðanna hafa aldrei mæst áður á handknattleiksvellinum, alltént ekki í flokki A-landsliðs karla.Grænhöfðaeyjar eru eyjaklasi í Norður-Atlantshafi nærri 600...

Molakaffi: Elvar, Ólafur, Landin, neikvæðir meistarar, Minko

Elvar Ásgeirsson stimplaði sig inn á heimsmeistaramótið í handknattleik í fyrrakvöld þegar hann var í fyrsta sinn leikmannahópnum á mótinu þegar leikið var við Suður Kóreu. Elvar var þar með 152. handknattleiksmaðurinn til þess að klæðast íslenska landsliðsbúningnum í...
- Auglýsing -

Norðmenn fara með fjögur stig í farteskinu frá Kraká

Frændur okkar, Norðmenn, kveðja Kraká og fara yfir til Katowice í Póllandi í milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins, með fullu húsi stiga eftir að þeir unnu nauman sigur á Hollendingum í kvöld, 27:26. Sigurinn var norska liðinu torsóttur. Það átti undir högg...

HM 2023 – lokastaðan, riðlakeppni

Heimsmeistaramótið í handknattleik karla hófst miðvikudaginn 11. janúar í Katowice í Póllandi. Svíar og Pólverjar eru gestgjafar mótsins. Alls taka landslið 32 þjóða þátt í mótinu sem stendur til sunnudagsins 29. janúar. Þetta er annað 32-liða heimsmeistaramótið í karlaflokki.Á...

Hættir í vor eftir sjö ár í brúnni

Halldór Stefán Haraldsson þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Volda hættir þjálfun liðsins þegar keppnistímabilinu í vor. Frá þessu er sagt í sameiginlegri yfirlýsingu Halldórs Stefáns og félagsins á heimasíðu Volda.Í vor verða sjö ár liðin síðan Halldór Stefán tók við liðinu...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -