- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

Molakaffi: Nýárskveðja, Elsa Karen, Ingvar Örn, Susan, Blær, Preuss, Schulze 

Handbolti.is óskar lesendum gleðilegs árs 2023 og þakkar fyrir lestur, hvatningu og stuðning á árinu sem var að líða.Elsa Karen Þorvaldsdóttir Sæmundsen leikmaður meistaraflokks Fjölnis/Fylkis í Grill 66-deildinni í handbolta var tilnefnd sem íþróttakona Fylkis.Ingvar Örn Ákason yfirþjálfari...

Karen Tinna og Dagur Sverrir valin hjá ÍR

Karen Tinna Demian og Dagur Sverrir Kristjánsson eru handknattleiksfólk ársins hjá ÍR. Þau tóku á móti viðurkenningum því til staðfestinar á árlegri verðlaunaafhendingu félagsins sem fram fór 27. desember.„Karen er nú fyrirliði liðsins sem hefur farið vel af stað...

Karen Íþróttamaður Fram 2022

Karen Knútsdóttir, handknattleikskona, hefur verið kjörin Íþróttamaður Fram 2022. Karen stjórnaði leik Framliðsins eins og herforingi þegar Fram varð Íslandsmeistari 2022, eftir úrslitarimmu við Val. Karen, sem var útnefnd besti sóknarleikmaður OLÍS-deildarinnar af Handknattleikssambandi Íslands, HSÍ, í verðlaunahófi sambandsins...
- Auglýsing -

Mest lesið 5 ”22: Fimm vinsælustu fréttir ársins

Undanfarna daga hefur handbolti.is birt þær fréttir sem oftast voru lesnar á árinu sem rennur sitt skeið á enda á miðnætti. Fimm fréttir á dag, alls 20 fram til þessa. Í dag er röðin komin að þeim fimm vinsælustu.5.sæti:https://handbolti.is/eru-i-ongum-sinum-yfir-bidinni-eftir-viktori-gisla/4.sæti:https://handbolti.is/markverdir-fa-aukna-vernd-midjuhringur-tekinn-upp/3.sæti:https://handbolti.is/thrju-raud-spjold-og-annar-domarinn-rauk-a-dyr/2.sæti:https://handbolti.is/thetta-er-hreinlega-ekki-haegt-thvi-midur/1.sæti:https://handbolti.is/sigvaldi-bjorn-hefur-leikid-sinn-sidasta-leik/Mest...

Molakaffi: Viggó, Jón Gunnlaugur, Gunnar Ólafur, Ingi Már, Wallinius, Cupic, Marzo

Viggó Sigurðsson fyrrverandi landsliðsþjálfari í handknattleik karla, þjálfari og leikmaður utan lands sem innan um langt árabil, var í gær sæmdur gullmerki  með lárviðarsveig sem er æðsta heiðursmerki Víkings. Viggó var m.a. í fyrsta Íslandsmeistaraliði Víkings í handknattleik 1975....

Sigur og tap hjá Eyjakonunum í Þýskalandi

Sandra Erlingsdóttir og samherjar TuS Metzingen luku árinu á sínum fimmta sigurleik í röð í kvöld þegar þær unnu liðsmenn Neckarsulmer, 35:32, á heimavelli. TuS Metzingen situr í sjötta sæti deildarinnar með 12 stig eftir 10 leiki en 14...
- Auglýsing -

Meistaraþjálfarinn heldur sínu striki

Meistaraþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson framlengdi á dögunum samning sinn um þjálfun á karlaliði Vals í handknattleik. Viðbótin við samninginn gerir að verkum að Snorri Steinn er samningsbundinn Val út keppnistímabilið vorið 2025, eftir því sem fram kemur í tilkynningu...

Annað tap Suður Kóreubúa í Kraká

Landslið Suður Kóreu, sem verður með íslenska landsliðinu í riðli á HM karla í handknattleik karla næsta mánuði, tapaði í dag fyrir landsliði Túnis í þriðju og síðustu umferð alþjóðlegs handknattleiksmóts í Kraká í Póllandi í dag, 35:32.Suður...

Unglingalið Vals koma heim með gull og silfur

Unglingalið Vals skipuð leikmönnum fæddum árið 2008 gerðu það svo sannarlega gott á Norden cup félagsliðamótinu í Svíþjóð en því lauk í dag. Piltarnir unnu mótið og koma heim með gullverðlaun og stúlkurnar með silfurverðlaun eftir naumt tap í...
- Auglýsing -

ÍBV hefur samið við markvörð

Handknattleiksdeild ÍBV hefur klófest markvörð fyrir karlalið félagsins sem er ætlað að standa vaktina með Petar Jokanovic þegar flautað verður til leiks á ný í Olísdeild karla í lok janúar. Um er að ræða Hvít-Rússann Pavel Miskevich.Miskevich, sem er...

Á öll bestu árin eftir

„Fyrst og fremst er það mikill heiður að vinna nafnbótina Íþróttamaður ársins. Kannski átti maður eitthvað meira von á að vinna í ár en í fyrra en fyrst og fremst er ég stoltur og ánægður,“ sagði handknattleiksmaðurinn Ómar Ingi...

Mest lesið 4 ”22: Hver er?, ósáttir, gróft, áfall, ómyrkur

Á næst síðasta degi ársins heldur handbolti.is áfram að rifja upp þær fréttir sem oftast voru lesnar á árinu 2022. Að þessu sinni er komið að fréttum sem eru í sjötta til tíunda sæti.Í fréttunum fimm kemur m.a. nýkrýndur...
- Auglýsing -

Molakaffi: Tryggvi, Bjarni, Aldís, Jóhanna, Ásdís, undanúrslit í Danmörku

Færeyingurinn Óli Mittún tryggði Sävehof sigur á Lugi, 30:29, í heimsókn til Lundar í gærkvöld. Tryggvi Þórisson skoraði tvö af mörkum Sävehof sem komst upp að hlið Kristianstad með 30 stig í efsta sæti sænsku úrvalsdeildarinnar með þessum sigri....

Strákarnir koma heim með silfur frá Þýskalandi

Piltarnir í U19 ára landsliðinu í handknattleik náðu þeim frábæra árangri að hafna í öðru sæti á alþjóðlega Sparkassen cup móti í Merzig í Þýskalandi í kvöld. Þeir töpuðu naumlega fyrir þýska landsliðinu í hörku úrslitaleik, 28:26. Grípa þurfti...

Ómar Ingi Íþróttamaður ársins 2022 – annað sinn í röð

Ómar Ingi Magnússon, landsliðsmaður í handknattleik, markakóngur EM 2022, og Þýskalandsmesitari með SC Magdeburg, var í kvöld kjörinn Íþróttamaður ársins 2022 annað árið í röð. Kjörinu var lýst í hófi Samtaka íþróttafréttamanna, sem standa að kjörinu, og Íþrótta- og...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -