- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fréttir

- Auglýsing -

ÍR-ingar sóttu sinn fyrsta sigur austur á Selfoss

ÍR fagnaði sínum fyrsta sigri í kvöld í Grill66-deild kvenna í handknattleik er liðið lagði Selfoss í Sethöllinni á Selfossi með átta marka mun, 36:28, í þriðju umferð deildarinnar. Um leið var þetta fyrsta tap Selfossliðsins sem hafði unnið...

Elín Jóna hélt uppteknum hætti frá Ásvöllum

Stórleikur Elínar Jónu Þorsteinsdóttur, landsliðsmarkvarðar, dugði liði hennar, Ringköbing Håndbold ekki til sigurs á heimavelli í kvöld þegar það mætti Silkeborg-Voel í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik en þá var þráðurinn tekinn upp á ný eftir hlé vegna landsleikja.Elín Jóna...

„Búum okkur undir erfiða leiki“

„Við æfðum í keppnishöllinni í dag og það er tilhlökkun í hópnum,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Vals, við handbolta.is í kvöld þegar hann var nýlega búinn með liðsfund og æfingarmeð liðinu sem sem er statt í Arandjelovac...
- Auglýsing -

Róbert verður annar þjálfari U20 ára landsliðsins

HSÍ hefur ráðið Róbert Gunnarsson í þjálfarateymi U-20 ára landsliðs karla og mun hann þjálfa liðið ásamt Einari Andra Einarssyni. Róbert flutti heim í sumar eftir að hafa búið ytra í um tvo áratugi. Síðast var hann ungmennaþjálfari hjá...

KA/Þór var sterkara á endasprettinum

Íslandsmeistarar KA/Þórs standa vel að vígi eftir sigur í fyrri leiknum við lands- og bikarmeistarar Kósovó, KHF Istogu, 26:22, í Evrópubikarkeppninni í handknattleik kvenna í Istogu í kvöld. Heimaliðið var marki yfir í hálfleik, 12:11. Liðin mætast öðru sinni...

Smit hjá Fjölni – leik frestað

Vegna covid smits hjá Fjölni hefur verið ákveðið að fresta leik Fjölnis og Berserkja í Grill66 deild karla sem fram átti að fara í Dalhúsum í kvöld og hefjast átti klukkan 18.30. Eftir því sem fram kemur í tilkynningu...
- Auglýsing -

Reynt lið sem er til alls líklegt

Haukar komu seint í gærkvöld til Nicosíu á Kýpur þar sem þeir mæta Parnaassos Strovolou tvisvar sinnum um helgina í Evrópubikarkeppninni í handknattleik karla. Fyrri leikurinn hefst klukkan 13.30 á morgun og sá síðari verður á sunnudaginn.„Þetta er frekar...

Vitanlega ætlum við okkur sigur

„Þetta er hrikalega skemmtilegt verkefni,“ segir Andri Snær Stefánsson þjálfari Íslands- og bikarmeistara KA/Þórs sem leika í dag fyrra sinni við KHF Istogu í annarri umferð Evrópbikarkeppni kvenna í handknattleik.Báðir leikirnir fara fram í Istogu í Kósovó. Flautað...

Dagskráin: Sex leikir í Grillinu og Evrópuleikur

Keppni hefst af krafti í Grill66-deildum karla og kvenna í kvöld með sex leikjum auk þess sem Íslandsmeistarar KA/Þór leik við HF Istogu í Evrópubikarkeppni kvenna í Kósovó.Leikir dagsins:Grill66-deild kvenna:Sethöllin: Selfoss - ÍR, kl. 18.Víkin: Víkingur...
- Auglýsing -

Molakaffi: Ágúst Elí, Andrea, Aðalsteinn, covid hjá Löwen

Ágúst Elí Björgvinsson landsliðsmarkvörður stóð í marki KIF Kolding annan hálfleikinn gegn Holstebro í dönsku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Hann varði fjögur skot, þar af eitt vítakst, og var með liðlega 22% hlutfallsmarkvörslu. Holstebro vann með eins marks mun, 28:27....

Fer í bann – Annar sá ekkert og hinn var ekki viss

Rúnar Kárason stórskytta ÍBV er afar ósáttur við að hafa verið úrskurðaður í eins leiks bann eftir að hafa fengið rautt spjald í viðureigna ÍBV og KA í Olísdeild karla í handknattleik karla á síðasta sunnudag fyrir brot á...

Orri Freyr og félagar skelltu ungversku meisturunum

Orri Freyr Þorkelsson og samherjar hans í norska meistaraliðinu Elverum gerðu sér lítið fyrir í kvöld og unnu ungversku meistarana, Pick Szeged, 34:30, í Szeged í kvöld í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleikÞetta var annar sigur Elverum í keppninni...
- Auglýsing -

Íslendingagleði í Frakklandi

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og samherjar í PAUC tylltu sér í annað sæti frönsku 1. deildarinnar í handknattleik í kvöld er þeir unnu Nimes, 28:27, á heimavelli en þetta var fyrsti tapleikur Nimes á leiktíðinni. Liðið féll niður í...

Jafnt í Íslendingaslag

Jafntefli varð í viðureign Íslendingaliðanna Göppingen og MT Melsungen í þýsku 1. deildinni í handknattleik en leikið var á heimavelli Göppingen. Leikmenn Melsungen er sennilega vonsviknir að hafa ekki farið með bæði stigin í farteskinu heim að leikslokum því...

Valsliðið fór til Serbíu án sterkra leikmanna

Kvennalið Vals hélt af stað til Serbíu eftir hádegið í dag þar sem liðið leikur á laugardag og sunnudag við Bekament í annarri umferð í Evrópubikarkeppninni í handknattleik. Valsliðið verður án sterkra leikmanna í leikjunum en Lovísa Thompson, landsliðskona,...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -