Grill 66-deildir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Afturelding aftur í kjörstöðu

Afturelding vann uppgjör liðanna tveggja sem standa best að vígi í keppninni um farseðilinn upp í Olísdeild kvenna þegar ÍR kom í heimsókn að Varmá í kvöld. Fjögurra marka sigur var niðurstaðan, 26:22, eftir að einnig munaði fjórum mörkum...

Gat ekki sleppt þessu tækifæri

„Það er ekkert auðvelt að komast að hjá liði á þessu getustigi um þessar mundir. Þess vegna hikaði ég ekki lengi áður en ég ákvað að taka slaginn,“ segir Elías Már Halldórsson, handknattleiksþjálfari, en tilkynnt var í gær að...

Valur sterkari í spennuleik

Ungmennalið Vals lagði Aftureldingu í hörkuleik í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í Origohöllinni á Hlíðarenda í kvöld í lokaleik 13. umferðar. Lokatölur, 28:26, eftir að Valur var einnig með tveggja marka forskot að loknum fyrri hálfleik, 13:11. Valsliðið byrjaði...
- Auglýsing -

Erna og Harpa fóru á kostum

Ungmennalið Fram gaf ekkert eftir í heimsókn sinni til Fjölnis-Fylkis í Dalhús í dag. Fimmtán mörk skildu liðin að í lokin, 33:18, Fram í vil þar sem Erna Guðlaug Gunnarsdóttir og Harpa María Friðgeirsdóttir fóru á kostum í liði...

Selfoss vann í botnslag

Kvennalið Selfoss vann langþráðan sigur í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í dag þegar það lagði Víking, 25:23, í viðureign tveggja neðstu liða deildarinnar í Hleðsluhöllinni á Selfoss. Selfoss-liðið hafði aðeins unnið einn leik í 11 leikjum á tímabilinu þegar...

Náðu sér ekki á flug í Dalhúsum

Leikmennn Vængja Júpiters náðu sér ekki á strik í gær þegar þeir mættu ungmennaliði Hauka í Grill 66-deild karla í handknattleik. Fyrir vikið máttu þeir þola sex marka tap, 25:19, eftir slakan fyrri hálfleik. Að honum loknum voru leikmenn...
- Auglýsing -

Kveður HK og fer til Noregs

Elías Már Halldórsson, þjálfari karlaliðs HK og yfirþjálfari handknattleiksdeildar hefur verið ráðinn þjálfari úrvalsdeildarliðs Fredrikstad Bkl í kvennaflokki. Tekur Elías Már við starfinu í sumar og kveður þar með HK eftir tveggja ára starf. Frá þessu er greint í vefútgáfu...

Sættust á skiptan hlut

Kría sótti eitt stig í heimsókn sinni til ungmennaliðs Vals í Origohöllina á Hlíðarenda í gær í viðureign liðanna í Grill 66-deild karla í handknattleik, 25:25. Valur var með tveggja marka forskot að loknum fyrri hálfleik, 12:10. Eins og oftast...

Dagskráin: Toppleikur í Orighöllinni

Þrír síðustu leikir 13. umferðar Grill 66-deildar kvenna fara fram í dag. Tvær viðureignir hefjast klukkan 13.30 en klukkan 19.30 verður blásið til leiks ungmennaliðs Vals og Aftureldingar í Origohöllinni á Hlíðarenda. Valur er í öðru sæti deildarinnar og...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -