Grill 66-deildir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Tveir í bann – aðrir sleppa

Tveir leikmenn úr Olísdeild karla verða að bíta í það súra epli að taka út leikbann í næstu umferð deildarinnar eftir að aganefnd HSÍ felldi úrskurð sinn á fundi í fyrradag. Úrskurðurinn var birtur í gærkvöld. Annarsvegar er um...

Ungmennaliðið fór með tvö stig austur yfir Hellisheiði

Ungmennalið Selfoss gerði sér lítið fyrir og lagði Fjölni, 24:23, í Dalhúsum í kvöld í Grill 66-deild karla í handknattleik. Selfossliðið fór með bæði stigin í farteskinu heim að loknum hörkuspennandi leik. Fjölnir var marki yfir að loknum fyrri hálfleik,...

Dagskráin: Rimma í Dalhúsum

Eftir mikla leikjatörn í Olís-, og Grill 66-deildum karla og kvenna síðustu daga þá verður aðeins einn leikur á dagskrá í kvöld. Ungmennalið Selfoss sækir Fjölnismenn heim í Grill 66-deild karla. Augu handknattleiksáhugafólks munu þar af leiðandi beinast að...
- Auglýsing -

Ungmenni Vals upp í annað sæti á ný

Ungmennalið Vals vann öruggan sigur á Gróttu í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi í kvöld, 31:22. Þar með er Valsliðið eitt í öðru sæti deildarinnar tveimur stigum á eftir ungmennaliði Fram og tveimur stigum á...

Dagskráin: Stríða Gróttumenn Haukum í annað sinn?

Þrír síðustu leikir 12. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik fara fram í kvöld. Haukar taka á móti Gróttu í Schenkerhöllinni klukkan 18. Fyrri viðureign liðanna í haust var æsispennandi og vart mátti á milli sjá en Haukar sluppi fyrir...

Sigurgangan var stöðvuð

Eftir sex sigurleiki í röð þá stöðvaði ungmennalið Fram sigurgöngu Aftureldingar í Grill 66-deild kvenna í kvöld þegar liðin mættust í Framhúsinu. Sérlega öflugur leikur Framara í síðari hálfleik ráði úrslitum að þessu sinni. Sóknarleikur Aftureldingar var erfiður og...
- Auglýsing -

Langþráður sigur í höfn

Sameiginlegt lið Fjölnis og Fylkis vann langþráðan sigur í dag í Grill 66-deild kvenna í handknattleik þegar lið Selfoss kom í heimsókn í Dalhús í Grafarvogi, lokatölur 20:17. Lið Fjölnis-Fylkis lagði grunn að sigrinum með afar góðri frammistöðu í...

Við erum flottur hópur

„Það er hreinlega frábært að fólk hafi risið upp og ákveðið að ÍR héldi áfram að senda meistaraflokk kvenna til keppni á Íslandsmótinu. Án þessa fólks værum við varla að taka þátt í deildinni,“ sagði Karen Ösp Guðbjartsdóttir, markvörður...

Hvað verða áhorfendur að hafa í huga?

Þeir sem ætla sér á leiki á Íslandsmótinu í handknattleik, óháð í hvaða deild eru um að ræða, verða að skrá sig með nafni, kennitölu og símanúmeri, fyrir komu á leik eða á leikstað. Auðveldast er skrá sig rafrænt...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -