Olís karla

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Valsmenn verða efstir

Samkvæmt spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna í Olísdeild karla vinna Valsmenn Olísdeildina næsta vor, en spáin var kynnt á blaðamannafundi í hádeginu. Haukum er spáð öðru sæti og FH því þriðja. Nýliðum Gróttu er spáð neðsta sæti og...

Förum ekki á neitt flug

„Það er alltaf vilji til þess að vinna Meistarakeppnina en til viðbótar þá vildum við fyrst og fremst fá svör við ákveðnum atriðum sem við höfum unnið í upp á síðkastið, til að mynda varðandi varnarleikinn og við fengum...

Óðagot og agaleysi

„Mér fannst við alls ekki nógu góðir í leiknum þrátt fyrir ágæta byrjun. En svo fannst mér við detta alltof mikið niður,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari karlaliðs Vals eftir tveggja marka tap á heimavelli fyrir bikarmeisturum ÍBV í...
- Auglýsing -

Sanngjarn sigur ÍBV á Hlíðarenda

Bikarmeistarar ÍBV unnu Meistarakeppni HSÍ í karlaflokki í kvöld þegar liðið lagði deildarmeistara Vals, 26:24, í hörkuleik í Origo-höllinni við Hlíðarenda. Sigurinn var sanngjarn þar sem Eyjamenn voru sterkari í leiknum nánast frá upphafi. Þeir voru tveimur mörkum yfir...

Valur – ÍBV, textalýsing

Valur og ÍBV mætast í Meistarakeppni HSÍ í karlaflokki í Origo-höllinni kl. 18.30. Hægt er að fylgjast með textauppfærslu frá leiknum á hlekknum hér fyrir neðan. https://hbstatz.is/OlisdeildKarlaLiveScore.php

Sagan skrifuð hjá KA/Þór

KA/Þór vann í dag sinn fyrst stóra titil í meistaraflokki kvenna þegar liðið kjöldró þrefalda meistara Fram, 30:23, í Meistarakeppni HSÍ í handknattleik. Óhætt er að segja að liðið hafi skrifað kafla í sögu sína með sigrinum, sex mánuðum...
- Auglýsing -

Leiktíðin flautuð af stað

Keppnistímabil handknattleiksfólks hér á landi hefst í dag þegar leikið verður í Meistarakeppni Handknattleikssambands Íslands. Í Meistarakeppninni mætast alla jafna Íslands- og bikarmeistarar síðustu leiktíðar. Að þessu sinni mætast í kvennaflokki Fram, sem varð deildar,- og bikarmeistari síðasta tímabils...

Ekki með fyrir áramót

„Ég verð allavega ekki með fyrir áramót. Einfaldlega er brjálað að gera í vinnunni og síðan var ég að eignast dóttur rétt í þessu,“ sagði markvörðurinn Hreiðar Levý Guðmundsson þegar handbolti.is náði tali af honnum fyrr í dag. „Ofan á...

Rifar seglin alltént í bili

Handknattleiksmaðurinn Ari Magnús Þorgeirsson segir meiri líkur en minni vera á að hann leiki ekki í Olísdeildinni á komandi leiktíð. Þetta staðfesti hann í samtali við handbolta.is í morgun. Hann hefur ekkert æft með Stjörnuliðinu í sumar. „Ég hef...
- Auglýsing -

Fékk smá tog í bakið

„Ég býst ekki við öðru en að verða klár þegar deildin hefst,“ sagði Ólafur Gústafsson, handknattleiksmaður þegar handbolti.is náði tali af honum í dag. Ólafur hefur ekkert leikið með KA-liðinu í æfingaleikjum en hann gekk til liðs við KA...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -