Víkingar voru KA-mönnum engin fyrirstaða í KA-heimilinu í kvöld þegar liðin mættust í síðasta leik 19. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik. Þegar leikmenn Víkings komust loksins norður vegna ófærðar þá virtust þeir hafa fengið nóg eftir nokkurra mínútna leik....
KA/Þór er fallið úr Olísdeild kvenna eftir sex ára veru í deildinni. Hetjuleg barátta liðsins í lokaleiknum í kvöld gegn Fram nægði ekki til þess að krækja í a.m.k. eitt stig og halda þar með sæti í deildinni á...
Dagur Árni Heimisson skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA og er nú samningsbundinn félaginu út tímabilið vorið 2026. Dagur Árni er að margra mati einn allra efnilegasti handboltamaður landsins. Hann er 17 ára gamall...
Síðasta umferð Olísdeildar kvenna fer fram í dag með fjórum viðureignum. Valur er fyrir nokkru orðinn deildarmeistari og fékk sigurlaun sín afhent fyrir viku á heimavelli. Engu að síður ríkir víða eftirvænting fyrir leikjum lokaumferðarinnar.
Allir leikir Olísdeildar kvenna hefjast...
Eftir sextán leiki í röð án taps í Olísdeild karla í handknattleik, þar af fimmtán sigurleiki biðu FH-ingar lægri hlut í kvöld þegar þeir sóttu ÍBV heim, lokatölur, 32:28. FH var marki yfir í hálfleik, 17:16, en liðið náði...
Fyrirhuguðum leik KA og Víkings í Olísdeild karla sem fram átti að fara í KA-heimilinu í kvöld hefur verið frestað vegna afleitrar færðar á vegum sökum norðanáhlaups sem staðið hefur yfir síðustu daga.
Í tilkynningu mótanefndar HSÍ kemur fram að...
Spennan í Olísdeild karla fer vaxandi enda fækkar leikjum stöðugt og örlög liðanna í deildinni ráðast innan tíðar. Ekki síst er hvert stigið mikilvægt í botnbaráttunni því ekkert lið, eða leikmenn þess eða þjálfarar, geta hugsað sér að falla...
„Ég hefði að sjálfsögðu viljað vinna leikinn, allavega fá eitt stig eins og leikurinn þróaðist. Því miður varð það ekki raunin,“ sagði Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari karlaliðs Vals í samtali við handbolta.is á Ásvöllum í gærkvöld eftir að Valur...
Eftir sex sigurleiki í röð í Olísdeild karla tapaði Valur í fyrsta sinn frá 13. desember þegar þeir mættu Haukum á Ásvöllum í kvöld í upphafsleik 19. umferðar, 28:26, í hörkuleik. Takist FH að vinna ÍBV í Eyjum á...
Unglingalandsliðsmaðurinn Arnór Ísak Haddsson skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA og er nú samningsbundinn út tímabilið vorið 2026.
Þrátt fyrir ungan aldur hefur Arnór verið í stóru hlutverki í meistaraflokksliði KA undanfarin ár og lék...
Nítjánda umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld með viðureign Hauka og Vals á Ásvöllum. Flautað verður til leiks klukkan 19.30 og verður leikurinn sendur út í hátíðarútgáfu í opinni dagskrá í Sjónvarpi Símans.
Aðrir leikir 19. umferðar fara...
Einn hinna efnilegu handknattleikspilta hjá Fram sem hafa gert það gott á handknattleiksvellinum í vetur, Eiður Rafn Valsson, hefur skrifað undir þriggja ára samning við Fram.Eiður Rafn, sem leikur í hægra horni, kemur úr yngri flokka starfi Fram og...
Handknattleiksmaðurinn Bjarni Ófeigur Valdimarsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við KA. Frá þessu segir KA í morgun. Bjarni Ófeigur kemur til félagsins frá GWD Minden í Þýskalandi að lokinni eins árs veru hjá félaginu. Áður var Bjarni Ófeigur...
Elísa Helga Sigurðardóttir, annar af markvörðum Olísdeildarliðs Hauka hefur framlengt samningi sínum við félagið til næstu tveggja ára, þ.e. út leiktíðina vorið 2026.
Elísa Helga, sem er ennþá í 3. flokki hefur verið annar tveggja markvarða meistaraflokks undanfarin tvö ár...
Danska úrvalsdeildarliðið Fredericia HK staðfesti í morgun að Eyjamaðurinn Arnór Viðarsson verður leikmaður liðsins frá og með næsta keppnistímabili. Hinn 22 ára leikmaður ÍBV hefur skrifað undir þriggja ára samning, segir í tilkynningu frá félaginu. Nokkuð er síðan að...