Jón Ásgeir Eyjólfsson hefur gert nýjan samning við handknattleiksdeild Stjörnunnar til ársins 2026. Jón Ásgeir er 21 árs gamall og er uppalinn Stjörnumaður. Hann sótt mikið í sig veðrið síðustu árum og er talinn einn efnilegasti línumaður landsins auk...
Átjánda umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld með tveimur leikjum, sem að minnsta kosti fyrirfram, geta talist til svokallaðra hörkuleikja.
Olísdeild karla, 18. umferð:Varmá: Afturelding - Haukar, kl. 19.30 - handboltapassinn.N1-höllin: Valur - ÍBV, kl. 19.30 - sýndur...
FH-ingar unnu afar öruggan sigur á nánast ungmennaliði Fram í viðureign liðanna í Olísdeild karla í handknattleik í Kaplakrika í kvöld, 36:25, eftir að hafa verið fimm mörkum yfir í hálfleik, 17:12. FH hefur þar með náð þriggja stiga...
Ágúst Ingi Óskarsson leikmaður Gróttu var í dag úrskurðaður í eins leiks keppnisbann á fundi aganefndar HSÍ. Ágúst Ingi verður af þeim sökum í banni þegar Grótta sækir KA heim í 18. umferð Olísdeildar á föstudagskvöld. Fjarvera hans veikir...
Haukur Ingi Hauksson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við HK. Haukur Ingi lék upp yngri flokka HK og hefur verið í vaxandi hlutverki í meistaraflokksliði HK sem leikur í Olísdeildinni. Haukur Ingi er einn af lykilleikmönnum liðsins...
Einn leikur fer fram í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld. Framarar sækja FH-inga heim í leik í 16. umferð deildarinnar. Viðureigninni var slegið á frest á dögunum vegna leikja FH í Poweradebikarnum og í Evrópubikarkeppninni.
Olísdeild karla, 16. umferð:Kaplakriki:...
Eftir sjö tapleiki í röð kom loks sigur hjá KA gegn Haukum í 17. umferðinni. Gaupi var spurður út í frammistöðu KA í vetur og það stóð ekki á svari hjá Gaupanum.
„KA hefur valdið mér miklum vonbrigðum í vetur....
Á ævintýralegan hátt tryggði Benedikt Gunnar Óskarsson Valsliðinu eins marks dramatískan sigur, 24:23, á Stjörnunni í lokaleik 17. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í Mýrinni síðdegis í dag. Hann náði skoti yfir vörn Stjörnunnar rétt áður en leiktíminn var...
„Fyrst og fremst vorum við mjög góðir varnarlega að þessu sinni. Við höfum verið flottir í sókninni í síðustu leikjum og vorum það einnig í dag en fyrst og fremst var varnarleikurinn góður auk þess sem Nikolai markvörður varði...
Nítjánda umferð Olísdeildar kvenna fór fram í gær, laugardag. Þar með eru tvær umferðir eftir sem leiknar verða 16. og 23. mars. Einnig standa tveir leikir út af borðinu sem fresta varð á sínum tíma vegna veðurs og erfiðleika...
Sautjándu umferð Olísdeildar karla í handknattleik lýkur síðar í dag þegar Stjarnan og Valur eigast við í Mýrinni í Garðabæ. Einnig eru framundan þrír leikir í Grill 66-deild karla.
Leikir dagsins
Olísdeild karla, 17. umferð:Mýrin: Stjarnan - Valur, kl. 16 -...
Eftir mikla þrautargöngu síðustu vikur með sex tapleikjum í röð risu KA-menn upp á afturlappirnar í kvöld þegar þeir sóttu Hauka heim en Haukar hafa verið í sókn síðustu vikur. KA-menn mættu ákveðnir til leiks og héldu dampi allt...
FH-ingar gefa ekki eftir efsta sæti Olísdeildar karla í handknattleik. Þeir unnu öruggan sigur á HK, 34:27, í Kórnum í dag eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir í hálfleik, 18:16. FH-ingar hafa þar með unnið sér inn 29...
„Ég er mjög stoltur af stelpunum fyrir að hafa tryggt sér deildarmeistaratitilinn þegar tvær umferðir eru eftir af deildinni. Liðið hefur spilað feikilega vel allt tímabilið enda erum við góðan hóp, sterka liðsheild. Margar leggja í púkkið, hvort sem...
Valur tryggði sér deildarmeistaratitilinn í handknattleik kvenna í dag með sigri á Stjörnunni, 31:27, í Mýrinni í Garðabæ í lokaleik 19. umferðar. Eftir sigurinn í dag hefur Valur 36 stig. Ekkert lið getur jafnað Val að stigum héðan af...