„Við virtumst ekki mæta til leiks, værukærð var yfir mannskapnum. Allt var gert með hálfum huga, jafnt í vörn sem sókn þótt undirbúningurinn fyrir leikinn hafi verið góður,“ sagði Sigurgeir Jónsson, Sissi, þjálfari Stjörnunnar, í samtali við handbolta.is í...
„Heilt yfir fannst mér þetta vera vel leikinn leikur af okkar hálfu,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir annar þjálfara Fram eftir tíu marka sigur liðsins á Stjörnunni, 30:20, í Olísdeild kvenna í handknattleik í Mýrinni í Garðabæ í dag. Með...
ÍR-ingar eru áfram í góðum málum í Olísdeild kvenna eftir að hafa unnið áttunda leik sinn í Olísdeild kvenna í handknattleik í Skógarseli í kvöld. ÍR lagði neðsta lið deildarinnar, KA/Þór, 22:17, eftir að hafa verið sex mörkum yfir...
Fram vann tíu marka sigur Stjörnunni í 17. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í Mýrinni í dag. Fram var með þriggja marka forskot í hálfleik, 12:9, eftir að hafa byrjað leikinn af miklu krafti og skorað átta af fyrstu...
Tvær viðureignir verða í dag í 17. umferð Olísdeild kvenna en umferðin hófst í gær með viðureign Vals og ÍBV. Fjórði og síðasti leikur umferðinnar verður á þriðjudaginn en vegna þorrablóts á Ásvöllum var ekki mögulegt að leika þar...
Í vikunni kallaði Valur Hrafnhildi Önnu Þorleifsdóttur, markvörð, til baka úr láni frá FH. Hún lék með Val í gær gegn ÍBV og fékk tækifæri á lokakafla leiksins. Ástæða þess að Hrafnhildur var kölluð til baka er sú að...
„Við vorum ekki með á nótunum í fyrri hálfleik. Leikur okkar var óagaður og færanýting slæm auk þess varnarleikurinn var ekki góður. Við vorum sammála um það í hálfleik að við ættum mikið inni. Okkur tókst svo sannarlega að...
„Þetta var bara eins og svart og hvítt hjá okkur. Ég er mjög ánægður með fyrri hálfleikinn en síðan tókst Valsliðinu að loka á nærri allt sem við gerðum í síðari hálfleik,“ sagði Sigurður Bragason þjálfari ÍBV við handbolta.is...
Valur vann afar öruggan sigur á ÍBV, 33:24, á heimavelli í 17. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld. ÍBV var marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:15, og allt stefndi í spennandi viðureign. Sú varð hinsvegar ekki raunin...
Alltaf er um stórleik að ræða þegar kvennalið Vals og ÍBV mætast í Olísdeild kvenna enda hafa liðin verið í hópi þeirra allra bestu hér á landi síðustu árin. ÍBV og Valur eru í tveimur efstu sætum Olísdeildar kvenna...
„Ég er ánægður með stigin þótt þetta hafi ekki verið fallegasti handboltaleikur sem ég hef séð. Við erum líka ánægðir með að ná að tengja saman tvo sigra. Það er ákveðinn áfangi fyrir okkur,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson þjálfari...
„Við lékum vel í sjö á sex til að byrja með en síðan fórum við að klikka á dauðafærum á kafla og þá náðum við að nálgast Haukana sem voru alltaf með forystuna. Við áttum líka að halda betur...
Engin breyting varð á stöðu tveggja neðstu liða Olísdeildar karla, Víkings og Selfoss, í kvöld eftir að þau mættu Haukum og FH í síðustu tveimur viðureignum 15. umferðar. Víkingar töpuðu í heimsókn á Ásvelli, 28:22, og Selfoss beið lægri...
Tveir síðustu leikir 15. umferðar Olísdeildar kara í handknattleik fara fram í kvöld. Þeir hefjast klukkan 19.30.
Haukar - Víkingur.Selfoss - FH.
Handbolti.is er á leikjavakt og fylgist með báðum viðureignum í textalýsingu hér fyrir neðan.
Hornamaðurinn Ívar Logi Styrmisson hefur skrifað undir nýjan þrigga ára samning við Fram sem tekur við af samningi sem gerður var sumarið 2022 þegar Ívar Logi kom til Fram frá Gróttu.
Ívar Logi er þriðji markahæsti leikmaður Fram í Olísdeildinni...